Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 82

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 82
226 RÉTTUR spyrnu. Fyrirliði þeirra var vinur Quislings. Næsta dag sigldu brezkir tundurspillar inn fjörðinn og lögðu til orustu við þýzku flotadeildina, og guldu báðir aðilar mikið afhroð. Þýzku skipunum var 13. apríl loks öllum sökkt af sterkri flotadeild, sem studdist við orustuskipið Warspite. En þá höfðu þýzku hersveitirnar búið rammlega um sig í Narvík og nágrenni. Sunnar var Niðarós auðveldlega hernumin, eftir að þýzku her- skipin höfðu sætt lagi milli strandvirkjanna, sem drottna yfir firðinum. Innsiglingin var vandamál, sem reynzt hafði herfræð- ingum bandamanna ofviða, þegar þeir glímdu við það. Með því að ná Niðarósi á sitt vald, tóku Þjóðverjar hinn herstöðulega lykil að Mið-Noregi, þótt tvísýnt væri, að fámennum herflokkum þar bærist liðsauki að sunnan. í Bergen, Stavanger og Kristjansand biðu Þjóðverjar nokkurt tjón í viðureign sinni við norsk herskip og strandvirki, en þegar þeir höfðu stigið á land, gekk þeim greiðlega. Þeir settu einnig litla liðsflokka á land í Arendal og Eikarsundi á suðurströndinni. Aftur á móti var árásarliðið fyrir alvarlegu áfalli við innsigl- inguna til Osló. Beitiskipið mikla, Blucher, sem hafði mikinn hluta herforingjaráðsins um borð, var sökkt með tundurskeytum frá virkinu Óskarsborg, og hætt var við tilraunina að ryðjast inn fjörðinn, unz virkið gafst upp eftir mikla loftárás. A þann hátt vildi það til, að hernám höfuðborgar Noregs féll í skaut her- flokkum þeim, sem stigu á land við flugvöllinn í Fornebu. Síðla dags hélt þessi óálitlegi herflokkur skrúðgöngu gegn um borgina, og það bragð heppnaðist. Tafir þessar gerðu þó konungi og ríkis- stjórn kleift að komast undan norður í land í þeirri von að geta skipulagt varnir landsins. Ef Englendingar hefðu gripið inn í atburðarásina, einbeittir og hvatvísir, hefðu þeir getað unnið aftur nokkra lykilsstaði á vald Þjóðverja fyrr um morguninn. Þegar þeir stigu á land, lá meginið af brezka flotanum undir stjórn Forbs aðmíráls úti fyrir Bergen, og hann bjóst til að senda nokkur herskip til árásar á þýzku skipin í höfninni. Flotamálaráðuneytinu var gert kunnugt um þær fyrirætlanir og lagði til, að hliðstæð árás yrði gerð á Niðarós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.