Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 87

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 87
BRYNJÓLFUR BJARNASON: INNLEND VÍÐSJÁ Sigursælt verkfall. 1 síðustu víðsjá er nokkuð lýst aðdraganda og undirbún- ingi verkfallsins, sem hófst 18. maí s.l. vor. Er það víð- tækasta verkfall sem fram til þessa hefur verið háð hér á landi, stóð aðeins 4 daga og varð sigursælt. TJrslit urðu þau, að frá 1. júní skyldi greiða verðlagsuppbót á vinnulaun, þannig að kaupgjald breyttist á ársfjórðungsfresti sam- kvæmt kaupgjaldsvísitölu. Gildir þetta að fullu fyrir öll laun, sem ekki eru hærri en lágmarkslaun Dagsbrúnar- manna, eða mánaðarlaun Iðju, 1830 kr. grunnlaun á mánuði, og fyrir sömu upphæð af kaupi þeirra, sem hærra eru laun- aðir. Enda þótt þetta væri mikill hagsmunalegur sigur, vissu allir að það mundi endast skammt. Af hálfu stjórnarvald- anna er unnið kappsamlega að því að gera þessar kjara- bætur að engu á sem skemmstum tíma. En þetta var jafn- framt stórpólitískur sigur, einn hinna stærstu, sem unninn hefur verið af íslenzkum verkalýðssamtökum. Baráttan stóð um markaða stefnu íslenzku marshallflokkanna og hinna vestrænu yfirboðara þeirra. Og þeir urðu að láta und- an síga. Eftir þennan sigur og að fenginni reynslu þessarar lærdómsríku deilu, er vígstaða samtakanna öll önnur en áður. Verður ekki f jölyrt frekar um það hér, þar sem saga deilunnar er rakin í ýtarlegri grein eftir Guðmund Vigfús- son, sem birtist í þessu hefti. Nýtt hernám. I þáttum síðasta heftis var skýrt frá hótunum Bjarna Benediktssonar um nýtt hernám og ummælum hans um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.