Réttur


Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 78

Réttur - 01.07.1951, Blaðsíða 78
222 RÉTTUR þykki franska stríðsráðsins. Með glöðu geði féllst hann hins vegar á herförina til Noregs. Ákveðið var að lögn tundurdufla í siglingaleiðir við strendur Noregs hæfist 5. apríl og styddist við landgöngu hers í Narvík, Niðarósi, Bergen og Stavanger. Fyrstu liðssveitirnar skyldu leggja úr höfn og stefna til Narvíkur 8. apríl. Nýjar tálmanir komu nú í ljós. Franska stríðsráðið neitaði að samþykkja að varpa tundur- duflum í Rín af ótta við, að Þjóðverjar endurgyldu í sömu mynt, sem „Frakkar yrðu þá fyrir barðinu á“. (Ekki var minnzt á end- urgjöldin, sem yrðu hlutskipti Noregs vegna herfararinnar, þótt Gamelin hefði sjálfur lagt áherzlu á, að það væri eitt markmiða hans að ginna óvininn í gildru með því að ganga á land í Noregi).“ Chamberlain reyndi að knýja fram samþykki beggja áætlananna, og varð það samkomulag þeirra Churchills , að Churchill héldi til Parísar 4. apríl og gerði enn eina tilraun til að telja Frakkana á Rínar-áætlunina. Sú tilraun bar engan árangur. Allt þetta stuðlaði að því, að herförin „Wilfred,“ innrásin í Noreg, var skotið á frest nokkra daga. Það er athyglisvert, að Churchill léð því samþykki sitt, þar eð á ráðuneytisfundi daginn áður var lesin upp greinargerð bæði frá hermálaráðuneytinu og utanríkismálaráðuneytinu þess efnis, að í höfnunum næstum Noregi hefðu verið dregin saman fjöldi þýzkra skipa með herliði innanborðs. Fallizt var á þá fráleitu tilgátu, að herlið þetta væri aðeins haft til reiðu, ef Englendingar gengju á land í Noregi. Furðulegt má heita, að lagður skyldi vera trúnaður á slíka skýr- ingu. Herförin gegn Noregi drógst 3 daga eða til 8. apríl. Sá dráttur var skeinuhættur sigurhorfum herfararinnar. Hann gerði Þjóð- verjum með naumindum kleift að verða fyrri til. Hitler ákvað 1. apríl, að innrásin í Danmörku og Noreg hæfist 9. apríl klukkan 5.15. Sú ákvörðun var tekin, þegar þau mikil- vægu tíðindi bárust, að loftvarnaskyttur og strandvirki í Noregi höfðu fengið leyfi til að skjóta án þess að bíða fyrst fyrirskipana. Það benti til, að Norðmenn byggjust til varnar og Hitler spillti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.