Réttur


Réttur - 01.07.1951, Síða 13

Réttur - 01.07.1951, Síða 13
RETTUR 157 ur? Við skulum gefa því náinn gaum og verða þess langminnug. En einmitt vegna þess, að þetta er fasistískt hernám hefur rík- isstjórn okkar verið svona óð og uppvæg að kalla það yfir okkur. Af eigin rammleik treystir hún sér ekki til að framkvæma fyrir- ætlanir sínar og áætlanir, sem í megindráttum eru samdar í Was- hington eða í ameríska sendiráðinu. Þess vegna þarf hún á þeim bakhjarh og stuðningi að halda, sem herliðið er. Takmarkið er að gera ísland að efnahagslegri hjálendu Bandaríkjanna og að þrýsta lífskjörum hins vinnandi fólks niður á stig nýlendubúans. Og til þess þarf að svipta verkalýðssamtökin og flokk þeirra þeim lýðréttindum, sem þau hafa notið til þess — áfanga fyrir áfanga. Upp frá þessu verður öll okkar hagsmunabarátta og öll okkar menningarbarátta þjóðfrelsisbarátta um leið. Við eigum nú fyrir höndum langa og erfiða baráttu við ofurefli. Og nú munu margir spyrja: Er það ekki fávíslegt og hlægilegt að tala um baráttu okkar 140 þúsund sálna, sem ekki eigum svo mikið sem haglabyssu, við herveldi Bandaríkjanna með öllum sínum drápstækjum: her, flota og kjarnorkuvopnum? Ég svara þessu neitandi. Ég fullyrði: Við getum unnið sigur í þessari bar- áttu 'við hið ægilegasta herveldi allra tíma og við munum vinna þann sigur, aðeins ef við glötum ekki sál okkar. Ég segi þetta vegna þess, að nú eru aðrir tímar í heiminum en nokkru sinni og við eigum bandamenn, sem eru miklu voldugri en hin voldugu Bandaríki, stéttarbræður okkar og systur um víða veröld. Hættu- legra en allar eyðileggingar í styrjöld væri það ef við glötum sál okkar, vitund okkar og vilja, sem þjóð. Og þessi verðmæti getum við varðveitt, þó við eigum ekki þau vopn, sem Banda- ríkin beita. Og með þessum vopnum, sem munu reynast meiri en öll múgmorðstæki Bandaríkjanna, munum við sigra, ef við höld- um lífi. Það var ekki vopnabúnaðurinn sem réði úrslitum í síðustu heimsstyrjöld, heldur hinir miklu mannlegu yfirburðir Sovétþjóð- anna. Bandaríkjunum tekst ekki og mun aldrei takast að vinna sigur á hinni litlu kóresku þjóð með sinn frumstæða vopnabúnað, þrátt fyrir allt þeirra herveldi og öll þeirra tortímingartæki og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.