Réttur


Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 31

Réttur - 01.07.1951, Qupperneq 31
RÉTTUR 175 hana skipuðu Eðvarð Sigurðsson, Óskar Hallgrímsson, Sigurjón Jónsson, Björn Bjarnason, Jóhanna Egilsdóttir, Jón Sigurðsson og Hermann Guðmundsson, gerðist Jón Sigurðsson ákveðinn tals- maður þess að gengið yrði að smánartilboðinu. Beitti hann öllum ráðum til að vinna því fylgi en varð ekki ágengt. Aðrir nefndar- menn töldu slíka uppgjöf fráleita og þótti fulltrúi Alþýðusam- bandsins illa launa sýndan trúnað með slíkri frammistöðu á ör- lagastundu í samningunum. Mikið var þæft um þetta fram og aftur bæði í nefnd verkalýðsfélaganna og milli fulltrúa beggja aðila og stóð fundur fram undir morgun. Alla þá nótt lét ríkisstjórnin halda opnu ríkisútvarpinu og spila danslög milli þess sem til- kynnt var að samningar stæðu yfir og bráðlega mætti vænta þaðan mikilsverðra tíðinda. Leyndi það sér ekki að þessa nótt átti að leysa deiluna á gruúdvclli tilboðs atvinnurekenda og að ríkisstjórnin hafði fyrirfram tryggt sér stuðning fulltrúa Alþýðu- sambandsins, bæði í leyninefndinni og samninganefnd verkalýðs- félaganna, til þess að svo mætti verða. Sannaðist nú hverju hlut- verki leyninefndin átti að gegna; að hún var frá upphafi hugsuð sem hin raunverulega samninganefnd, af ríkisstjórn, sambands- stjórn og atvinnurekendum, sem átti að ráða málinu til lykta á bak við kjörna samninganefnd allra verkalýðsfélaganna. Er slík frammistaða óþekkt af hálfu forystu heildarsamtaka verkalýðsins í nokkurri annarri vinnudeilu sem háð hefur verið. Samtök verkalýðsfélaganna stóðu af sér þessa bakstungu. Daginn eftir hófst verkfallið sem reyndist algjört og prýðilega skipulagt. Tilboð leyninefndarinnar og atvinnurekenda var þann dag lagt fyrir formlegan fund „baknefndarinnar“, en í henni áttu fulltrúa öll félögin, sem að samkomulaginu stóðu, eins og áður segir. Barðist nú Jón Sigurðsson fyrir því af enn meiri hörku og heift en áður að fallizt yrði á smánarboðið óbreytt og beitti öllum ráð- um til að skapa innbyrðis sundrung og vinna fulltrúa félaganna á sitt mál. Ekki tókst honum flugumennskan betur en svo að tilboðinu var hafnað af öllum fulltrúunum. Eftir þessa afgreiðslu á smánartilboðinu mun ríkisstjórninni og atvinnurekendum fyrst hafa orðið fullkomlega ljóst við hverja var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.