Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 21
Vitar eru mjög áberandi í þessu afmælisblaði, enda má segja að þeir séu táknrænir fyrir starf FFSÍ í þágu sjó- manna. Dalatangaviti var annar vitinn sem reistur var hér á landi. Otto Wathne lét reisa vitann fyrir eigið fé eftir að hann gafst upp við að fá yfirvöld til þess. Sigurjón Valdimarsson ritstjóri 20 VÍKINGUR UPPHAFIÐ „Sundraöir kraftar hafa gert þessari stétt ókleyft aö standast samkeppni viö aörar stéttir og veröa því allir sem einn maöur aö stuöla aö því aö eitthvaö veröi ágengt til viöreisnar og þróunar í stéttarmálum. “ Þessi orö, sem standa hér aö framan, eru engan veginn upphafið aö stofnun Far- manna-og fiskimannasam- bands íslands, en ef til vill voru þau dropinn sem fyllti mælinn og varö til þess aö verulegur skriöur komst á umræöuna um aö stofna samband stéttarfélaga yfir- manna á islenska flotanum. Fyrsta tillagan Upphaf formlegrar umræöu um stofnun félagslegra sam- taka íslenskra sjómanna er á stjórnarfundi í Vélstjórafélagi íslands 10. júlí 1922. Þar ber Sigurjón Kristjánsson fram tillögu þess efnis aö Vél- stjórafélagið gangist fyrir aö islenskir sjómenn — skip- stjórar, vélstjórar, stýrimenn og jafnvel hásetar — komi á fót ráöi tólf manna, Far- mannaráði íslands, sem hafi meö höndum málefni sjó- manna og gæti hagsmuna þeirra. Stjórnin samþykkti aö leggja tillöguna fyrir aöalfund sama dag, þar sem hún var samþykkt og kosin þriggja manna nefnd til aö fylgja henni eftir og koma henni i framkvæmd. í nefndinni voru Sigurjón Kristjánsson, Gísli Jónsson og Ólafur Jónsson. Í gögnum Vélstjórafélags- ins er aöeins til ein fundar- gerö frá þessari nefnd, og hún segirfráfundi, sem hald- inn var ári síðar, eða 5. júli 1923. Þrátt fyrir fá plögg frá nefndinni sjálfri er Ijóst aö hún hefur ekki setiö auðum höndum, því aö á október fundi 1922 i skipstjórafélag- inu Öldunni er lesiö bréf frá Vélstjórafélaginu þar sem máliö er reifað, og þessi eina fundargerð sem til er segir einmitt frá sameiginlegum fundi fulltrúa frá Vélstjórafé- laginu Öldunni og Stýri- mannafélagi Islands þar sem hugmyndin var rædd. Deyfð og vantrú Skemmst er frá því aö segja aö hugmyndin dagaði uppi i þaö sinn, enda virðist á tiltækum plöggum að áhugi hafi verið sára litill í öllum fé- lögunum á samstarfinu, Á fundi i Vélstjórafélaginu 26. ágúst 1924 sagöi einn nefndarmanna frá gangi málsins, en engar umræöur uröu. Enn ári siðar, 11. júlí 1925, var á framhaldsaðal- fundi i félaginu sagt frá dauf- um undirtektum hinna félag- anna og i sjálfu Vélstjórafé- laginu, þar sem frumkvæðið var, voru menn alls ekki ein- huga um málið, þvi að sumir félagsmanna höfðu litla trú á aö'góö samvinna gæti haldist til lengdar meö þessum starfsstéttum, því aö oft væri talsverður metingur milli þeirra um borö í skipunum. Fátt segir af þessum málum í fundargeröum Öldunnar, en þó kemur þar fram að í upp- hafi voru forystumenn þar hvetjandi til samstarfsins og í desember 1925 kemur fram á fundi að formaöur hafi undir höndum skjal, sem tilheyröi væntanlegu Farmannaráöi íslands. Þegar hér er komið sögu viröist Stýrimannafélag Is- lands vera dottiö út úr um- ræöunni og eftir þetta sést ekki minnst á sameiningu í fundargeröum Öldunnar í tíu ár, enda sýndu félagsmenn í verki meiri áhuga á sundr- ungu en sameiningu, þar sem Aldan klofnaði í tvö félög, Ölduna og Ægi, og aftur nokkru síöar er Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykja- víkur varö til. Upphaf formlegrar umræöu um stofnun félags- legra samtaka íslenskra sjó- manna er á stjórnarfundi í Vélstjórafélagi íslands 10. júlí 1922. Vélstjórar ekki til viðtals Stýrimannafélag íslands átti næsta leik, samkvæmt bókum. Þaö var seint á árinu 1928 aö það átti í samninga- þófi viö Eimskipafélag ís- lands og óskaöi eftir sam- vinnu viö Vélstjórafélgiö i þeirri deilu. En nú voru vél- stjórarnír ekki til viötals, enda voru þá sumir þeirra farnir að renna hýru auga til Alþýöu- sambands íslands. Áhuginn á ASÍ var oröinn allmikill á árunum um og eftir 1930, en þó voru skiptar skoðanir um þaö, t.d. var meirihluti stjóm- arinnar því mótfallinn. Vél- stjórar geröu flestir sér Ijóst aö einir sér væru þeir ekki nógu sterkir til aö ná umtals- Skemmst er frá því aö segja aö hugmyndin dagaöi uppi í þaö sinn, enda viröist á tiltækum plöggum aö áhugi hafi veriö sára lítill í öllum félögunum á samstarfinu. VÍKINGUR 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.