Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 46
Skafti Skúlason formaður Sindra *Jú3INDRI 46 VÍKINGUR Pra forystunni Á tímamótum sem þessum þegar afmælis- barniö á 50 ár aö baki ber aö skoöa upphaf og ástæöur þess aö menn komu saman og ákváðu stofnun félagssamtaka sem FFSI. Fyrsta hugmynd um stofnun sambands sjó- manna mun komin frá Vélstjórafélagi íslands. Var þaö Sigurjón Kristjánsson er bar fram þá hugmynd á fundi i Vélstjórafélagi íslands árið 1922 aö stofnað skyldi farmannaráö. Þar skyldi fjalla um öll þau mál er snertu sjómenn sameiginlega, meðal annars öryggi sjófar- enda. Þessi góöa hugmynd var ekki tímabær á þeim árum. Þrátt fyrir tölverða umfjöllun sem tillagan fékk þá dagaði hún uppi. En segja má að frækorni hafi verið sáð. Enda má segja aö viö sjómenn, reyndar allir Islendingar, förum okkur hægt og séum lengi aö átta okkur á hvaö okkur sé fyrir bestu og hver sé hin rétta leiö aö settu marki. Ekkert skeður á næstu árum en 1934 um haustið fara skipstjórar og stýrimenn á línuveiðurum aö huga aö stofnun nýs félags. Þaö veröur til þann vetur og hlaut nafniö Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykja- vikur. Margt bar á góma hjá hinu nýstofnaða félagi, þótt umræður um lög fyrir atvinnu og siglingar á islenskum skipum bæri hæst, og eins hvernig mætti sameina skipstjóra og stýrimenn, til sameiginlegra átaka um hags- munamál sin. I þessum umræöum kemurfram hugmynd ekki ósvipuö þeirri er Sigurjón Kristjánsson bar fram i sinu félagi 12 árum áöur. Á félagsfundi í Skipstjóra- og stýri- mannafélagi Reykjavíkur haustiö 1935 var kosin þriggja manna nefnd til aö huga aö stofnun og stefnuskrá fyrir landssamband skipstjóra og stýrimanna. Nefnd þessi lauk störfum sama haust og skilaði tillögum sem samþykkt var að senda öllum skipstjóra og stýrimannafélögum landsins. Einnig gekk Vélstjórafélag ’lslands til þessa samstarfs. Nú geröust hlutir hratt. Þann 8. des. 1936 er kosin undirbúningsstjórn aö fyrsta þingi FFSI er haldið skyldi áöur en sumarsildveiðar hæf- ust voriö 1937. 19. feb. 1937 var frumvarp aö lögum fyrir sambandiö samþykkt. Á þeim sama fundi var samþykkt aö Farmanna- og fiski- mannasamband islands skyldi þaö heita. Á siöasta fundi undirbúningsstjórnar var ákveöiö aö boöa til 1. þings FFSÍ þann 2. — 8. júní 1937 i Oddfellowhúsinu og viö þau timamót miðast stofnun sambandsins. Dagar og ár liöa, komiö er áriö 1987, timi til aö staldra viö og sjá hvaö unnist hefur á siöustu 50 árum, hvort við höfum ástæöu til að óska FFSI til hamingju eöur ei. Hver voru mál 1. þings sambandsins? Þau voru meðal annars: skólamál (það er bygging nýs skólahúss fyrir hinar faglærðu stéttir innan sjómannastéttarinnar). Þetta er i dag komið i höfn, skólahúsiö er til en sjálf menntunin held- ur áfram aö vera i brennidepli enda nýjungar og góö þekking aldrei veriö eins nauðsynleg og í dag. Öryggi sjómanna var á þessu 1. þingi mikið áhyggjuefni og segja má aö sá þáttur i starfi sjómanns sem snýr aö öryggi sé mál dagsins i dag, 50 árum síðar. Þegar litið er til baka fyllumst við kvíða og hryggö vegna þeirra hundraða félaga okkar sem látist hafa eða slasast viö störf á hafinu á umliönum árum. Þaö er mín sannfæring aö aldrei hafi verið tekið á þessum málum af sama þunga og ábyrgö eins og á síöustu 2 — 3 árum meö stofnun slysavarnarskóla SVFÍ og markmiðiö er aö allir sjómenn setjist þar á bekk og öölist fræðslu. Þaö eitt ásamt þjálfun skipshafna um borö i sínum eigin skipum getur bægt frá þeirri hörmung og hryggð sem slysum fylgja. Viöhald skipa og viðgeröir á þeim hér innan- lands var mikiö rætt á þessu þingi 1937. Hugsiö ykkur aö áriö 1987, með allri þeirri tækni sem skipasmíðastöövar og fagfólk á þeirra vegum ræöur, yfir skuli Islendingar ennþá sækja næstum öll sín nýju skip i hendur útlendra skipasmiðastöðva og stór hluti viö- geröaverkefna fyrir flotann sendur úr landi. Þaö má segja aö vandrataður sé sá vegur sem geti verið þjóö og þegnum þessa lands fyrir bestu. Endurbætur á Síldarverksmiðjum ríkisins voru ræddar. I dag spyrja menn hvenær meiri þörf hefur veriö fyrir lagfæringar i þeim rekstri en einmitt nú á þessum tímum harðnandi sam- keppni og meiri gæöa afurðanna. Spyrjum loönusjómenn. Launakjör yfirmanna var mál sem lá þungt á mönnum þessa sumardaga fyrir 50 árum. Sá þungi hefur ekki minnkað og er stöðugt sá þáttur i starfi sambandsins sem er viökvæm- astur vegna þess aö i honum felst afkoma okkar og geta til aö ýta börnunum okkar inn i nýjaframtiö. Útgáfa blaös var einnig rædd, úr þeirri um- ræöu spratt þaö blað sem þú lest núna, Viking- urinn, og við getum veriö stoltir af, en varlega veröur aö fara því afkoma hans er ekki trygg nema einnig þú styrkir starfið meö þinni áskrift. Landhelgi og nýting hennar hefur alltaf veriö eitt af stórum málum FFSÍ þó þar hafi menn ekki alltaf veriö sammála enda um eitt mesta A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.