Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 106

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 106
Ragnar G. D. Hermannsson formaöur Öldunnar 106 VÍKINGUR Frá forystunni I ár er Farmanna- og fiskimannasamband Islands 50 ára. Þegar félagasamtök eru á svona tímamótum, þá lita menn gjarnan til baka og skoöa hvað á hefur unnist. Eitt af þeim félögum sem ásamt fleirum stofnuöu FFSÍ er Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Aldan, en þaö er elsta stéttarfélag landsins, stofnaö 7. október 1893 og er ekki langt i aö það verði 100 ára. Aldan á allar fundargerðabækur frá upphafi. Ef þær eru skoðaðar og sú bók sem Aldan gaf út á 90 ára afmæli félagsins, þá sér maður hvert markmið þessara manna var, það var ekki bara laun og aðbúnaður sem skyldi laga, heldur horfðu menn hátt. Þeir stofnuðu fyrsta sjúkrasamlag landsins og tryggingasjóð. Sáu um að þær ekkjur sjómanna, sem misst höföu menn sina í sjóslysum, og börn þeirra fengju peningastyrki úr sjóði sem þeir stofnuðu i þeim tilgangi og er sá sjóður ennþá virkur innan Öldunnar. Þeir útveguðu peninga til aö senda menn til útlanda til að læra ýmsa hluti um sjávarútveg eins og um vélar til að setja upp við síldarsöltun o.fl. o.fl.. Þeir unnu skipulega aö því að koma mönn- um i bæjarstjórn og valdastöður. Með því gátu þeir ráöið töluverðu um ýmis mál, sem að þeim sneri, eins og t.d. með höfnina i Reykjavík. Fyrir tilstilli Öldunnar varð hún töluvert stærri en upphaflega var ætlað, kom það sér vel seinna. Það geta menn séö nú með innri höfn- ina. Enn i dag eru markmiöin mörg þau sömu og margt hefur breyst til batnaðar. Skip eru orðin betur búin, bæði hvað varðar tæki og íbúðir skipverja. Aðbúnaður margfalt betri, samt erum við ennþá með hærri slysatiðni en löndin sem eru hér i kringum okkur. Bátar og skip eru að fara yfirum og velta. Björgunarbúningar eru rétt um það bil að koma um borð i skipin. Lokaðir bjargbátar sjást ekki ennþá, en að öllum þessum málum er unnið og alltaf verið að ýta á það sem betur má fara. Alltaf kemur upp annað slagið að félög innan FFSI eru aö tala um aö segja sig úr FFSI. Þetta kemur oft upp er nýir menn koma i stjórnir þessara félaga og hef ég sjálfur brennt mig á þessu. Þegar maður fer að hugsa um þetta djúpt, þá sér maður hvað þetta er óraunhæft. Enginn hópur stendur betur en að geta verið í margmenni og er lítiö gagn að félögum nema þau standi saman, einn gerir maður ekki neitt. En ég tel samt að heildarsamtök sjómanna þurfi að skipuleggja samtök sín þannig að þau séu ekki öll að vinna sömu verkin. Þrjú sam- bönd ættu að vera til, skipstjórasamband, vélstjórasamband og það samband sem í dag er sjómannasambandið. Siðan væri einn hatt- ur á þessum þremur samböndum sem stjórn- andi út á viö og í samskiptum viö stjórnvöld, sem er stór þáttur i vinnu þessara félaga. Þetta mundi auðvelda og einfalda marga hluti á margan hátt. Við erum ekki nema 6.000 sjó- menn og þurfum að standa saman þannig að hlustað sé á okkar rödd. Eitt er þaö verkefni sem viö þurfum að vinna, það er aö koma mönnum á þing. Viö erum meö mörg mál sem koma að þinghúsinu, en far aldrei lengra, því við höfum ekki okkar menn til að halda áfram með þau, þar sem við vinnum ekki skipulega að því að koma mönnum sjálfir á þing, þá getur lítið skeð i okkar málum. Þetta þurfum við að gera okkur grein fyrir. Aðrar stéttireru okkurfremri i þessu. Við lifum á þeim tímum sem allt er rann- sakað. Meira að segja hefur verið rannsakaö hvað mikil orka fer í að stiga ölduna og út úr þvi kom að sjómenn eyöa 30% meiri orku í það eitt að stiga ölduna. Sjómannsstarfinu fylgir alltaf áhætta og menn sem stunda þessi störf hafa ekki sömu möguleika og þeir sem í landi vinna. Þvi þarf að auka fri þessara manna og laun þurfa að vera þaö góð aö viö séum alltaf með góða menn. Félögin og samtökin þurfa að huga að fleiru en kaupi og kjörum alveg eins og gömlu mennirnir sem stofnuðu þessi sam- tök þvi svona samtök er hægt að nota á margan hátt, sem sést á þvi hvað þau eru nauösynleg ennþá í dag. Öldufélagar færa FFSI árnaðaróskir og er von okkar að samstarf við önnur félög innan sambandsins eigi eftir aö skila okkur mörgum málum í höfn. Ragnar G.D. Hermannsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.