Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 148
Jónas
Guömundsson
rithöfundur
Hafa íslenskir sjó-
menn þarna gegnt
hlutverki brautryöj-
andans aö sumu
leyti, og þeir hafa
haftáhrifá þá
mannúöarstefnu
sem nú hefur veriö
fylgt f aö skapa at-
hvarf fyrir fólk aö
afloknum starfsdegi,
en viö hraöa breyt-
ingu á þjóöháttum,
gleymdist gamla
fólkiö.
148 VÍKINGUR
Sjómannadagurinn
og Hrafnistuheimilin
Farmanna- og fiskimannasamband íslands hefur aldrei veriö beinn aöili aö
Sjómannadeginum né Hrafnistuheimilunum. Samt liggja þræöirnir svo
þétt saman aö erfitt er aö greina þar á milli. Þaö voru sömu menn sem
stóöu aö stofnun Sjómannadagsins og FFSÍ ínafni sömu félaga og á sama
tíma. Enginn kunni aö segja þá sögu betur en Jónas Guömundsson rithöf-
undur. Af þessum ástæöum endurprentum viö nú frásögn Jónasar af tilurö
Sjómannadagsins og Hrafnistu, sem hann skrifaöi fyrir Víkinginn fyrir
nokkrum árum og var þá birt.
Ritstj.
Sjómannadagurinn
Þegar leitað er upphafsins
að Hrafnistuheimilunum
tveim, Hrafnistu i Reykjavik og
Hrafnistu i Hafnarfirði, þá eru
fyrirmyndir eigi auðfundnar,
hvorki af heimilunum, né af
sjálfum sjómannadeginum,
þvi hann er islenskur dagur og
eini almenni hátiðisdagurinn
sem bæst hefur við á íslandi á
öldinni að heita má. Dvalar-
heimilin voru lika einstök, eins
og sjómannadagurinn.
Þetta kann að þykja mikil
fullyrðing, hið fyrrnefnda, þvi
auðvitað voru til vistheimili
fyrir aldraða áður, eða elli-
heimili, en Hrafnistuheimilin
voru liður i nýjum tökum á
öldrunarmálum á Islandi. Hafa
islenskir sjómenn þarna gegnt
hlutverki brautryðjandans að
sumu leyti, og þeir hafa haft
áhrif á þá mannúðarstefnu
sem nú hefur verið fylgt i að
skapa athvarf fyrir fólk að af-
loknum starfsdegi, en við
hraða breytingu á þjóháttum
gleymdist gamla fólkið. Átti oft
ekkert skjól, einkanlega i þétt-
býli, þar sem fjölskyldan
breyttist fyrst og verklagið, og
siðan komu sveitaheimilin að
fólki i sveitum stórfækkaöi en
vélar komu í staðinn, og þá
varð örðugra að sjá um aldrað
fólk.
Ekki er rúm til þess að rekja
þessa þjóðfélagsþróun hér,
en þar eð sjómannadagurinn
og hugsjónir hans, Hrafnistu-
heimilin, eru svo samofin, að
eigi verða sundur skilin verður
að segja frá upphafi sjó-
mannadagsins, til þess aö
sagan komisttil skila.
Þótt til væru ýmsir merkis-
dagar i sjómennsku viö Island,
eins og kyndilmessan, en þá
skyldu menn komnir að keip-
um sinum á vetrarvertíð, og
eins lokadagurinn 1. mai, var
aldrei um eiginlega hátiðis-
daga að ræða, þvi þjóðin átti
ekki afmarkaða, eða skil-
greinda, sjómannastétt. is-
lenskir sjómenn voru bændur
og vinnumenn þeirra. Og það
var ekki fyrr en með þilskipun-
um og myndun þéttbýlis, sem
íslendingar eignuðust raun-
verulega sjómannastétt. Þó
voru islendingar auðvitað sjó-
menn.
Landnámsmenn voru sjó-
menn og bændur i senn. Án
þekkingará sjómennsku hefði
landiö ekki verið byggt með
þeim hætti, sem raunin varð á.
Hafa fræöimenn bent á þetta,
þar á meðal dr. Kristján Eld-
járn, forseti íslands. T.d. i
grein er hann ritaöi í Sjó-
mannadagsblaðið árið 1977,
en þar segir:
„Sjómannastéttin er ekki
gömul sem skýrt afmörkuð
þjóðfélagsstétt. Það er ekki
ýkja langt siðan allir sjómenn
voru öðrum þræði sveita-
menn, bændurog vinnumenn,
og þeir sem muna aftur fyrir
heimsstyrjöldina miklu bera
sér glöggt í minni hvernig fólk i
sjávarplássum stundaði sjó
og rak jafnframt smábúskap
og lét þetta tvennt fylla hvort
annaö upp og hafði þannig til
hnifs og skeiðar.
Þetta voru síðustu leifarnar
af ævagömlu fyrirkomulagi,
þvi að enda þótt raunveruleg
sjómannastétt sé ekki gömul
þá er aftur á móti sjómennsk-
an jafngömul þjóöinni sjálfri
og miklu eldri þó, þvi forfeöur
vorir í Noregi voru sjóbændur
sem þekktu sjóinn í norður-
höfum, þekktu bjargræði hans
og um leið áhættuna sem taka
varð til að ná þvi. Þá áhættu
þorðu þeir að taka þótt þeim
væri Ijóst hvaða fórnir gat
þurft að færa, annars hefðu
þeir aldrei komist hingað út til
að byggja og nema þetta land.
Og vissulega hafa þeir ekki
verið marga daga hér i landinu
áöur en þeir fóru að kanna
fiskimiðin fyrir ströndum þess.
Stundum segja menn þegar
þeir hugsa til frumbýlingsára
landnámsmanna, að óskiljan-
legt sé hvernig þeir hafi get-
aö lifaö fyrsta árið eða fyrstu
árin, meðan bústofninn var aö