Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 9
N ÁTT Ú R U FRÆÐ INGURINN 117 hann jafnan mikið að sér kveða, enda hafði hann ávallt eitthvað atlryglisvert fram að færa, og eftir orðum hans var tekið. í kunn- ingjahópi var hann hrókur alls fagnaðar og mikill aufúsugestur vina sinna. Hann gat verið með afbrigðum skemmtilegur og hlátur hans var smitandi. Þegar hann var að skemmta sér og öðrum, gekk hann upp í því eins og öllu, sem hann gerði. Hann hafði yndi af tónlist og fögrum listum og var vísnasöngvari góður. Hann var mikill náttúruunnandi. Hermann var lítill „diplomat" og óhræddur að segja álit sitt, hver sem hlut átti að máli. Gagnvart yfirborðsmennsku, sérhlífni og slappleika í vinnubrögðum hafði liann litla þolinmæði. En hann var traustur vinur vina sinna, og til fárra var betra að leita en Her- manns í faglegum efnum. Hann var alltaf reiðubúinn að miðla öðrum af þekkingu sinni og reynslu. Hermann var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Ivy Dilling frá Kaupmannahöfn. Þau giltust 2. okt. 1941 og áttu einn son, Einar Axel, sem búsettur er í Kaupmannahöfn. Þau slitu samvistum. Hinn 20. janúar 1951 kvæntist hann Huldu Margréti Jónasdóttur. Hulda lézt 4. maí 1952. Eftirlifandi konu sinni, Öldu Halldórsdóttur Snæ- ólm kvæntist liann 6. sept. 1953. Andlát Hermanns Einarssonar var mikið álall l’yrir íslenzkar haf- rannsóknir. Á engan er hallað, þótt sagt sé, að sem vísindamaður hafi hann borið liöfuð og herðar yfir samstarfsmenn sína. Haf- rannsóknastofnunin, starfsmenn hennar og íslenzkur sjávarútveg- ur eiga lionum mikið að þakka. Ekki aðeins fyrir merkt brautryðj- endastarf hans, þau afrek, sem hann vann á vísindasviðinu og þann fróðleik, sem hann miðlaði, heldur einnig og ekki hvað sízt fyrir þann eldmóð og þá bjartsýni, sem honum var svo eiginleg og hreif aðra með sér. Hans mun minnzt meðan hafrannsóknir verða stund- aðar við ísland. Unnsteinn Stefánsson. RITSKRÁ DR. HERMANNS EINARSSONAR 1940: Bjarni Sæmundsson, 15. Apr. 1867—0. Nov. 1940. — Naturli. Tidende, Vol. 4, no. 8. 1941: Survey of the Benthonic Animal Communitíes of Faxa Bay (Iceland). — Medd. Komm. for Havunders. Danm. Vol, XI, No. 1, pp. 1—44.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.