Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 12
120
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN
lis encrasicholus ponticus) in the Black Sea. — Istanbul Univ. Fen Fakiil-
tesi, Hidrobiology Arastirma Enstitiiisii Yayinlarindam, Seri B, Tome
V, Fasc. 1—2.
— The Fry of Sebastes in Icelandic Waters and Adjacent Seas. ■— Rit
Fiskideildar, Vol. II, no. 7.
1963: (with B. Rojas de Mendiola) Descripcion de Huevos y Larvas de Ancho-
veta Peruana (Engraulis ringens J.). — Inst. de Invest. de los Recursos
Marinos, Vol. 1, no. 1.
— Escudrinando le pesquería peruana. — Anuario de pesca 1961—62.
1964: On the relative magnitude o£ the anchovy resource and other fishery
resources in Peruvian Waters. (Handrit).
1968: (witli George C. Williams) Planktonic Fish Eggs ol Faxaflói, Scuthwest
Iceland, 1948—1957. (Handrit).
Guðrnundur Kjartansson:
Steinsholtshlaupið 15. janúar 1967
Yiirlit
í asahláku með fádæma vatnavöxtum um miðjan janúar 1967
hrundi samfelld bergspilda úr austurhlíð fjallsins Innstahauss í
Steinsholti niður yfir skriðjökulinn Steinsholtsjökul. Af þessu leiddi
lilaup úr jöklinum ofan Steinsholtsá í Markarfljót. Sjónarvottar
voru aðeins að hlaupinu í Markarfljóti, í það sem gerðist ofar verð-
ur aðeins ráðið af verksummerkjum.
Bergspildan sem hrundi nam um 15 000 000 m3 og mesta hæð
hrunstálsins 270 m. Mestur hluti hins hrunda bergs myndaði urðar-
hrúgald ofan á jöklinum, en nokkur hluti urðarinnar hljóp áfram
ofan skriðjökulstunguna, spændi ofan af henni þykkt lag af jökulís
og þakti hana múgum af stórgrýti og jökum. Á þessum kafla hlaups-
ins var samþjappað loft meginefni þess að rúmmáli. Það hreif með
sér vatnið úr Steinsholtslóni við jökulsporðinn, og í þessu gervi —
blanda af grjóti, jökum, vatni og lolti — æddi það áfram ofan far-
veg Steinsholtsár. Þar lá stórgrýtið eftir og loftið skildist frá, svo
að vatn var orðið aðalefni hlaupsins, þegar kom út á Markarfljóts-
aura.