Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 22
130 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Markarfljótsbrú hefði hlaupið komið í tveimur öldum eða haft tvö hámörk með 15—20 mínútna millibili. En þessa urðu sjónarvottar ekki varir. Kann það að stafa af ónógri athugun, en gelur einnig í skyn, að stærðarmunurinn á hlaupgusunum hafi verið mjög mikill og hinnar síðari lítið sem ekkert gætt. Athugun á verksummerkjum Sigurður á Barkarstöðum markaði það þegar af gerð íssins í hrönninni, sem hlaupið bar fram, að Jretta var jökulhlaup. Og þegar skyggni batnaði, sá hann enn fremur af legu hrannarinnar inni á aurunum, að þetta jökulhlaup hlaut að hafa komið ofan Steinsholtsá og þá væntanlega úr Steinsholtsjökli. bessa skoðun sína tjáði Sigurður mér í símtali þriðjudagsmorgun- inn 17. janúar. Ég var þá ókunnugur í Steinsholti, en á kortum af því svæði var ekkert að sjá, sem benti til, að þar væri jökulhlaupa að vænta. Upp úr hádegi þenna sama dag var að frumkvæði Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings og fyrir greiðvikni Agnars Kofoed-Han- sen flugmálastjóra efnt til könnunarflugs úr Reykjavík austur yfir Steinsholt. Auk Sigurðar og Agnars, sem lagði til flugvélina og l'laug henni, réðust til fararinnar þeir Sigurður Jóhannsson vegamála- stjóri og Helgi Hallgrímsson verkfræðingur, og ég komst einnig með á síðustu stundu. Á austurleið var hugað að vegaspjöllum af völdum flóðanna á Suðurlandsundirlendi og flogið yfir Surtsey á heimleiðinni. Yfir Markarfljótsaurum og Steinsholti var dágott skyggni, en sólskinslaust. Þar voru öll flóð sjötnuð, en jörð hvít eftir él nóttina áður. Þetta snjólag, sem raunar var föl eitt niðri á undirlendi, en meira uppi í hlíðunum, gerði okkur erlitt fyrir að greina nýmyndan- ir náttúruhamfaranna frá hinu gamla, ærið hrjúfa landslagi í Steins- holti. Hvort tveggja var jafnt snivið, nýja brotsárið í Innstahaus ekki síður en aðrir hamraveggir. Urðarbingir skáru sig lítt úr móbergsfjöllum, og úr lofti að sjá varð naumast gerður greinar- munur á jökum og stórgrýti. Enginn okkar í flugvélinni var nógu kunnugur staðháttum í Steinsholti til að átta sig á Jreirri landslags- breytingu, sem þar var orðin. Við gátum að vísu staðfest örugglega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.