Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 Hlaupurðin (að meðtalinni hlauphrönninni) hylur i samfelldri breiðu alla neðanverða jökultunguna nema fjórar tiltölulega litlar ílangar skákir með berum og því nær hreinum jökulís. Jaðrar hlaup- urðarinnar við þessar skákir voru 14. maí brattar brúnir, víða nokkr- ir metrar á hæð. Hinn 1. júlí höfðu þær hækkað sýnilega, eflaust vegna Jress að bráðnað hafði oian af hinu óhulda ísyfirborði. Lítið varð gengið um þessa beru ísbletti fyrir jökulsprungum. Margar þeirra lágu greinilega áfram út í urðina, en þar var urðin svo hrun- in niður í þær, að víða mátti klöngrast yfir. Að Jdví er séð verður á brúnum hlaupurðarinnar og þverskurðum af henni í jökulsprung- unum, er lnin víðast 2—5 m á þykkt. Ekki kann ég neina skýringu á því, hvernig stendur á hinum hreinu skákum á jöklinum. Hljóp aldrei nein urð ylir þær, eða sópaði hlaupið henni svo gersamlega burt aftur, að ekki lá steinn eftir? Hvort tveggja virðist mér með ólíkindum. Við samanburð á ljósmyndum Landmælinganna teknum 1960 og 1967 kemur í ljós, að sporður Steinsholtsjökids náði um 40 m skemmra fram í Steinsholtslón í síðara skiptið. Því miður var sú ljósmynd ekki tekin fyrr en fullum 8 mánuðum eftir hlaupið, en á þeim mánuðum gekk jökullinn nokkuð fram (skv. ljósmyndum teknum á jörðu niðri). Það er því fullvíst, að i'yrst eftir hlaupið lá jökulsporðurinn a. m. k. 50 m ofar en 1960. Ekki er sennilegt að Steinsholtsjökull hafi hörfað sem þessu nemur af veðurfarsástæðum á árabilinu 1960—1967. Hitt er líklegra, að hann hafi sótt nokkuð fram. Svo gerði Falljökull, granni hans, lengdist h. u. b. 100 m. Enn fremur sýna ljósmyndir og kort, að fremsti hluti Steinsholtsjökuls hefur hækkað (þykknað) um h. u. b. 20 m á þessu sanra árabili. Að jtessu athuguðu tel ég mega hafa fyrir satt, að nokkuð hafi brotnað framan af Steinsholtsjökli í hlaupinu. Steinsholtslón liggur enn sent fyrr fast að jökulsporðinum og hef- ur j)ví í hlaupinu lengzt til suðausturs sem Jdví nam, er brotnaði framan af jöklinum. Aftur á móti varð þá svo mikil uppfylling í vesturhluta lónsins, að flatarmál þess minnkaði úr 22 ha í 17 ha, en vatnsborðið hækkaði úr 245 m y. s. í 252 m y. s. (hvort tveggja skv. ljósm. 1960 og sept. 1967). Dýpi hefur aldrei verið mælt í Steins- holtslóni, en vel gæti það numið tugum metra, sbr. 41 m dýpi mælt í Jökullóni við Falljökul.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.