Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 50

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 50
158 N Á r r Ú R U F R Æ ÐIN G U R IN N Sigurjón Rist vatnamælingamaður, og íara niðurstöður hans hér á eftir: El'tir hallamælingum og fleiri athugunum á hlaupfarinu hjá Markarfljótsbrú nam hámarksrennsli Markarfljóts í hlaupinu þar 2 580 m3/sek. Þetta er reiknað eftir svonefndri Manningsformúlu. Rennsli Fljótsins sjálfs, sem var í miklum vexti, er hlaupið skall yfir, má áætla 500 m3/sek, svo að rennsli hlaupsins eins varð mest um 2 100 m3/sek. Þessi útkoma kann að skakka allt að 25%. Að meta rúmmál hlaupvatnsins í heild er miklu meiri erfiðleikum bundið, vegna þess hve byrjun hlaupsins, viixtur, rénun og endalok var allt ónákvæmlega tímasett. En skv. útreiknuðu hámarksrennsli, skýrslu sjónarvotta og reynslu sérfræðinga af lögun flóðaldna yfirleitt reiknast Sigurjóni hlaupvatnið hafa numið 1,5—2,5 Gl, þ. e. 1,5—2,5 milIjónum rúmmetra. Hættir hlaupsins 1. Bergskriðan Hér að framan hefur verið lýst verksummerkjum hrikalegra nátt- úruhamfara. Ég hef kallað þær hlaup, en það orð er víðrar merking- ar, allt frá grjóthruni til vatnsflóða, og veitir ekki af, til að það nái yfir alla þætti þessa viðburðar. Hlaupið hefst bersýnilega með bergskriðu (framhlaupi) úr Innsta- haus. Undanfari hennar er aldalangt svarl’ skriðjökuls úr rótum fjallsins. Hlíðin var orðin bröttust neðst, sennilega undir yfirborði jökulsins. En þar studdi ísinn við berginu um leið og hann svarf Jrað. Sá stuðningur minnkaði um leið og jökullinn þynntist, ekki sízt á áratugunum 1930—1950. Bergið í f jallshlíðinni tók að láta und- an þunga sínum, sprunga kom í fjallskollinn samsíða brúninni og fór víkkandi. Samkvænrt skýrslu Ragnars Stefánssonar, Veðurstofunni, hófst talsverð jarðskjálftahrina á Mýrdalsjökulsvæðinu í byrjun október- mánaðar 190(5, og stóð hún allan mánuðinn. Mestur varð jarðskjálft- inn 25. október, 4,2 stig á Richterskvarða. í desember komu enn kippir allt að 4,0 stigum. Sennilega hafa Jressir jarðskjálftar flýtt fyrir Jrví sem verða vildi í Innstahaus. Loks kom hlákan mikla með fádærna úrhelli og leysingu um miðj- an janúar 1967. Bergið drakk í sig vatn, Jrað þyngdist, leirkenndir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.