Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 hlaupum verður lýst nánar, skulum við enn um sinn athuga, hverjir möguleikar voru á vatnshlaupi úr Steinsholtsjökli. Lítum fyrst á stærð þessa hlaups. Hlaupmörkin eru vísbending um hámarksrennslið, en við lítið er að styðjast til að áætla heildarrúmmál hlaupsins, engin tímasetning á byrjun þess né endi, vexti né rénun. Þó er augljóst, að það var skammvinnt. Alger vöntun annarra flóðmarka en frá hámarkinu, en í þeirra stað merkin, sem fyrr var lýst, um hraðfara „útsog“ eftir hlaupölduna bendir til, að allt hlaupið liafi farið Iijá á sekúndum fremur en mínútum. Rennsli, mælt í rúmmetrum á sekúndu (m3/sek.), er margfeldið af þversniðsflatarmáli, mældu í flatarmetrum (m2), og meðalstraum- hraða, mældum í metrum á sekúndu (m/sek.). Þversniðið þekkjum við með sæmilegri nákvæmni í Steinsholtsdal. Það var minnst í dal- mynninu, um 4 000 m2, nálægt 12 000 m2 í miðjum dal og eitthvað 22 000 m2 um lónið við jökulsporðinn. Um hraða hlaupsins var þess áður getið, að hann nam til jafnaðar um 9 m/sek. á kaflanum frá Innstahaus að Þórólfsfelli og um 4 m/sek. frá Þórólfsfelli fram að Markarfljótsbrú. Eins og til hagar um halla farvegarins, er fullvíst, að hraði hlaupsins fór síminnkandi eftir því sem neðar dró á báðum þess- um köflum. Hann gat fráleitt verið minni en 15 m/sek. í dalmynninu og 20—25 nr/sek. innar í dalnum (sennilega var hann miklu meiri). Samkvæmt þessum lágmarksáætlunum komst rennslið um dalmynnið upp í 60 000 og inni í dalnum 240 000—300 000 m3/sek. Þetta eru óskaplegar stærðir, eitthvað tvöhundruð- til þúsundfalt meðalrennsli Þjórsár eða á borð við Kötluhlaup. Þá er þess að gæta, að hámarksrennsli hlaupsins minnkar sam- kvæmt þessum reikningi niður í finnnta hluta á aðeins 3 km leið frá Steinsholtslóni fram í dalmynni. Um skammvinnt vatnsflóð, hlaup, er að vísu sjálfsagt, að hámarksrennslið minnki niður eftir farveginum, því að flóðaldan flezt út, frambrún fer hraðara en aftur- endi. En svona ör minnkun er óhugsandi nema eitthvað af efni hlaupsins hverfi úr því á leiðinni. Það efni gat ekki verið vatn, því að fjöll héldu að á báðar hliðar og þær hlaupskvettur, sem köstuðust norður yfir Suðurhlíðar voru rninni en svo, að nokkru muni. í öðru lagi er óhugsandi, að á hinum stutta kafla frá Innstahaus ofan jökultunguna að Steinsholtslóni hafi nokkurs staðar verið til- tækur nægilegur vatnsforði í slíkt hlaup, sem merkin sýna í Skara-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.