Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 57

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 165 hlaupurð nær þvert yfir jökulinn og teygist í totum nokkuð niður eftir honum, lengst um 5 krn frá hrunstálinu. Annar skriðujaðarinn hljóp þvert yfir múla nokkurn, sem skagar út í jökulinn, og varð til þess að renna 140 m hátt upp á móti halla. Sú brekka og hákambur múlans eru þakin urð, líkt og jökullinn, en forbrekkis á múlanum eru nær engin merki eftir hlaupið, og því líkast, sem það hafi farið þar í loftköstum og naumast snert jörðina. Urðarbreiðan á Sherman-jökli er um margt mjög svipuð þeirri á Steinsholtsjökli. Shreve telur allar líkur til, að samþjappað loft hafi átt mikinn þátt í að dreifa henni yfir jökulinn. Virðist einsætt, að þessu sé líkt farið á Steinsholtsjökli. — En við nánari samanburð á Steinsholtshlaupinu og Sherman-hlaupinu ber margt á milli: Brotsárið í Shattered Peak er allt hátt uppi ylir jöklinum, svo að aðeins berg hljóp þar fram, en enginn jökull. Brotsárið í Innsta- haus nær á kafla meira en 30 m niður undir yfirborð jökulsins, svo að bergfyllan, sem þar hljóp fram, hratt með sér stórri spildu af ís. — Það sem hrundi úr Shattered Peak, varð allt að jafnri urðar- breiðu á jöklinum. En mestur hluti bergfyllunnar úr Innstahaus liggur eftir í háum bing við rætur hans, minni hluti hljóp áfram og varð að urðarbreiðu og grjótdreif. — í urðarbreiðunni (hlaupurð- inni) á Sherman-jökli var enginn ís, en sú sem liggur á Steinsholts- jökli, var l'yrst eftir hlaupið hér um bil að helmingi úr jökum og íshröngli. Á Sherman-jökli er hlaupurðin glöggt afmörkuð bæði til hlið- anna og niður á við. Út fyrir þau takmörk fór ekkert hlaup af neinu tagi. Jökulsporðurinn var hreinn og óskaddaður el'tir hlaupið, og ekki getur Shreve þess í lýsingu sinni, að vöxtur — hvað þá meira — liafi komið í ána, sem þar á sér upptök. — Farið el'tir Steinsholts- hlaupið hafði að vísu allglögg takmörk til beggja hliða, en engin niður á við fyrr en í sjó, 41 km frá upptökum. Gusthlaupið ofan Steinsholtsjökul og út Steinsholtsdal var aðeins einn af þremur ólíkum köflum þessa hlaups. Það hófst sem bergskriða og varð að vatnsflóði. 3. Uppruni valnsins i Markarfljótshlaupinu Það sem gerði Steinsholtshlaupið svo langdrægt (í samanburði við Sherman-hlaupið) var eflaust l'yrst og l'remst innihald þess af vatni (Sherman-hlaupið var þurrt, aðeins grjót og loft). Þetta vatn kom
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.