Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 59

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 59
NÁTTÚRUFRÆÐ1 N GU R1N N 167 Efni flestra þeirra gusthlaupa, erlendra, sem hér voru dregin dæmi af fyrir skemmstu, er í aðeins tvenns konar ástandi: fast (grjót og snjór) og loftkennt (andrúmsloft og gosgufur). Þó er einnig talið, að fljótandi efni (vatn, tætt sundur í slettur og úða) sé með í sumum gusthlaupum, það verki sem smurning, dragi úr viðnáminu við und- irlagið, en auki kvikleika og langdrægi hlaupsins. Steinsholtshlaupið var venju fremur fjölbreytt að efnisgerð, því að auk þess sem það innihélt talsvert vatnsmagn, J)á var hið fasta efni þess ekki aðeins berg, heldur einnig að miklum hluta ís. Bæði vatnsúði og íshröngl hafa verkað sem smurning í Steinsholtshlaupinu. Ef til vill var þátttaka þessara efna skilyrði fyrir myndun gusthlaupsins frá rótum hrunurðarinnar miklu, og hefði þá án þeirra verið um bergskriðu eina að ræða. Eins og fyrr var getið, hefur rúmmál hlaupfyllunnar farið ört minnkandi á leiðinni út Steinsholtsdal. Sú rýrnun stafaði fyrst og fremst af því, að hið samþjappaða loft rauk óðfluga upp úr henni. Eflaust reis af þeim sökum hár mökkur upp af þessum kafla hlaups- ins, og Jrefði sézt af Kambabrún í björtu veðri. En auk þess lá hlaupinu eftir mikið af grjóti og ís í innanverðum Steinsholtsdal, sbr. nýju liólaþyrpinguna. Að sama skapi sem loft, grjót og ís hvarf úr hlaupfyllunni, varð hún æ vatnsbornari. Allt út í dalmynnið h já Réttarnefi er þó enn um gusthlaup að ræða fremur en vatns- hlaup. Loks, þar sem hlaupið slær sér út yfir flatlendið milli Hof- torfu og Fagraskógar, rjúka úr því síðustu leifarnar af samanþjöpp- uðu lofti, og þar lig'gja einnig eltir síðustu stórbjörgin. Á leið niður Krossá og Markarfljót er hlaupið algerlega breytt í vatnshlaup — og veltir þó enn um sinn stórgrýti og jökum. HEIMILDARIT - REFERENCES Jónsson, Ólafur 1957. Skriðuföll og snjóflóð, 1.—2. bindi. Akureyri. Kjartansson, Guðmundur 1951. Water Flood and Mud Flows. Vísindafélag ís- lendinga. The Eruption of Hekla 1947—1948, II, 4:1—51. Kjartansson, Guðmundur 1967. The Steinsholt Hlaup. Jökull. Lindal, Jakob 1936. Hvernig eru Vatnsdalshólar til orðnir? Náttúrulr. 6:65—75. Moore, J. G. 1967. Base Surge in Recent Volcanic Eruptions. Bulletin volcono- logique, tome XXX: 337—363. Napoli. Pdlsson, Sveinn 1945. Ferðabók. Reykjavik. Shreve, R. L. 1966. Sherman Landslide, Alaska. Science, 154, 3757:1639—1643. Þörarinsson, Sigurður 1954. Þar sem háir hólar... . Náttúrufr. 24:7—15.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.