Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 82

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 82
190 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN En það drógst að hann fengi svar. Helgi mun þá liala verið orðinn einmana og lífsleiður eí'tir ýmiskonar mótlæti og vonbrigði lífsins. Konu sína hafði hann misst árið 1919 eftir 13 ára sambúð, en þau voru barnlaus. Tengdamóður sína, sem bjó hjá honum eins og móðir hans væri, lialði liann misst síðar og heilsa hans sjálfs var ekki upp á það bezta. Föstudaginn í marzlok árið 1925 hafði Helgi verið við vinnu að venju, en morguninn eftir, jr. 28. marz, veiktist hann hastarlega af botnlangabólgu og á sunnudagsmorguninn var hann lluttur á sjúkra- hús og skorinn upp. En jrað var of seint, því lífhimnubúlga var þegar hlaupin í allt saman. Hann dó fimmtudaginn 2. apríl, níu dögum fyrir 58. afmælisdag sinn. ísland hafði misst einn sinn bezta vísindamann. Það er mikil gæfa hverri þjóð að eignast slíka vísindantenn, en það er að þekkja ekki sinn vitjunartíma að búa þeim ekki viðunandi starfsskilyrði og nýta ekki hina dýrmætu starfskrafta þeirra. Tveim- ur dögum fyrir andlát Helga felldi Alþingi urnsókn hans um styrk til að gefa út minningarrit um Eggert Ólafsson. Það voru hans síðustu vonbrigði. Ingólfur Daviðsson: Gróðurrannsóknir 1967 Athugunarstaðir: Keflavík, Njarðvíkur, Vogar, Sandgerði, Hafnir og Grindavík. Skoðað um mánaðamótin ágúst—september og aðal- lega leitað að gömlum og nýjum slæðingum. I. Húsapuntur er afar útbreiddur á öllum stöðunum. bygg og hafrar sáust á öllum stöðunum, á strjálingi í matjurtagörðum og við hænsnahús. Hveiti í Keflavík og Ytri-Njarðvík (sem mega nú heita vaxnar saman).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.