Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 88
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
10 Nefbroddabakur, Nol.acanl.hns nasus (Bloch).
4. júní 1955, 64°, 96 cm, 2, 2.5 kg.
Engar frekari npplýsingar um veiðiskip eða fundarstað. Get-
ur bæði verið um að ræða SA-strönd íslands eða Jónsmið við
A-Grænland. Fisktegund þessi hefur áður fundizt bæði við
Grænland og ísland allt frá Eyjafjallasandi og Vestmannaeyjum
norður fyrir Látrabjarg.
1956, A.-Grænland, Neptúnus RE, botnvarpa. Fannst ein-
hvern tíma á árinu 1956.
3. sept. 1958, Hamiltonbanki (Kanada), 200 faðma dýpi,
b/v Júní GK, botnvarpa, 98 cm, 2.
11 Notacanthus sp.
15. maí 1958, Jónsmið (A.-Grænland). Aðrar upplýsingar
vantar.
12 Geirnefur, Scombresox saurus (Walbaum).
16. ágúst 1956, 150—200 sjómílur SA af Vestmannaeyjum, b/v
Júlí GK, botnvarpa, 37 cm;
11. sept. 1958, 30 sjómílur NV frá Sandgerði, 80 faðma dýpi,
m/b Muninn II, reknet, 3 fiskar: 38 cm, 155 g; 39 cm, 2, 185 g;
40 cm, 2, 210 g;
4. marz 1958, Vík í Mýrdal, 37.5 cm, rekinn á fjörur;
5. sept. 1958, S af Eldey, m/b Guðfinnur KE, reknet;
24. okt. 1958, 30 cm, rekinn við Stokksnes;
1. okt. 1960, skolaði á dekk á m/s Herjólfi á milli Reykjavíkur
og Vestmannaeyja;
1961, Stöðvarfjörður, 20 cm, fannst rekinn einhvern tíma á
árinu.
Sept./okt. 1966, Eyrarbakki, 29 cm, fannst rekinn í fjörunni.
Geirnefurinn liefur fundizt rekinn á fjörur allt í kringum
landið, einkum þó við suður- og suðvesturströndina.
13 S n a r p i 1 a n g h a I i, Macrurus fabricii (Sundevall).
Marz 1961, Skjálfandi, 73 cm, 2.7 kg.
Sjaldgæfur við ísland. Veiðist stundum á svæðinu frá Hala-
miðum norður og austur að Hvalbakshalla.
14 Macrurus sp.
2. apríl 1957, SV-ísland, b/v Egill Skallagrímsson, botnvarpa,
69 cm langur.
Sennilega slétti langhali (Macrurus (Coryphaenoides) rupest-