Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 93
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
201
25. júlí 1963, út af Stokkseyri, silunganet, 48 cm.
Ágúst 1964, Skógar, Þorskafirði, 50 cm, 1.8 kg.
Sumargestur hér við land, sem flækist hingað af og til að
sunnan og finnst helzt við suðausturströndina og suðurströnd-
ina.
33 Urrari, Eutrigla gurnardus (Linné).
Nóv. 1960, Faxaflói, 40 cm.
5. nóv. 1964, 7 sjómílur S af Eldey, 80—85 faðma dýpi,
Lundey RE, 45 cm langur.
Finnst í lieita sjónum við S- og SV-ströndina allt frá Horna-
firði (1943) og vestur að Snæfellsnesi.
34 Krækill, Artcdiellus evropaeus (Knipovitch).
12. júlí 1961, Húnaflói, 70 faðma dýpi, v/b Ásbjörn ÍS, 7
cm, rækjuvarpa.
Lifir í kalda sjónum NV—N-lands og er sennilega nokkuð
algengur Jrar |)ótt sjaldséður sé m. a. vegna smæðar sinnar.
35 Þrömmungur, Triglops pingeli islandicus (Jensen).
Eftirtaldir Jrrömmungar veiddust í rækjuvörpu í rækjuleið-
angri Fiskideildar haustið 1964 á v/b Mjöll RE 10: 5. sept.
66° 13' N—18°39' V, 185-227 metra dýpi, 6 cm; 10. sept. 66°19'
N—18°46'V, 371—384 cm, ómældur; 12. sept. 66°19' N—18°45'
V, 10 cm langur.
Kaldsjávarfiskur NV—N—A-lands. Veiðist sjaldan m. a. vegna
smæðar sinnar.
36 F u ðr i s k i 11, Icelus bicornis (Reinhardl).
4. okt. 1962, Fljótamið, 11 cm.
26. nóv. 1965, Steingrímsfjörður, 30—38 faðma dýpi, m/b
Guðmundur frá Bæ, rækjuvarpa, 11 cm.
Fremur sjaldgæfur kaldsjávarfiskur NV—N—A-lands.
37 Marhnýtill, Cottuncuhis microps (Collett).
Eftirlarandi marhnýtlar veiddust í rækjuleiðangri Fiskideild-
ará v/b Mjöll RE 10 haustið 1964 í rækjuvörpu: 5. sept. 66° 13'
N—18°39' V, 185-227 mdýpi, 10 cm; 12. sept. 66° 17' N-18°45'
V, 16 cm.
Kaldsjávarfiskur NV—N—A-lands.
38 Gaddahrognkelsi, Cyclopterus spinosus (O. Fabricii).
Sumarið 1961, Stóra lúðugrunn, V.-Grænland, 60—70 faðma
dýpi.