Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 95
NÁTTÚRUFRÆÐINGUR I NN
203
bæði við strendur Evrópu og Ameríku. I Miðjarðarhafi finnst
hann og í Kyrrahafi frá Japan suður til Tasmaníu.
43 Lúsifer, Himantolophus reinhardtii (Lútken).
4. sept. 1957, Fiskinesbanki við V.-Grænland, 150 faðma dýpi,
b/v Marz RE, botnvarpa, 20 cm.
16. ágúst 1964, 21/4—3 sjómílur ASA lrá Tvískerjum, m/b
Dagný, 28 cm.
6. marz 1965, óviss íundarstaður, v/b Þorsteinn GK, þorska-
net.
Sjaldgæfur djúpsjávarfiskur. Fannst lyrst við ísland árið
1886 í Vestmannaeyjahöfn rekinn. Síðan þá hafa nokkrir feng-
izt hér við land.
Seedjöfull.
44 Sædjöfull, Ceratias holbölli (Krpyer).
21. ágúst 1966, SA-horn Jónsmiða (A.-Grænland), 170 faðma
dýpi, b/v Júpíter RE, botnvarpa, 121 cm, 9.
Fisktegund þessi hefur áður fundizt í N.-Atlantshafi, undan
Nóva Scotía (Kanada), SA af Grænlandi og við suðurströnd ís-
lands. Mjög sjaldséð. Hængur, 19 cm langur, var fastur við
kvið þessarar hrygnu, en eins og alkunnugt er þá lifa hængar
þessarar tegundar og fleiri skyldra tegunda e. k. sníkjulífi á
hrygnunum.
45 Surtur, Ceratias cousi (Gill).
18. febr. 1958, 65°30' N-26°30' V, 150-160 faðma dýpi, 64
cm.
25. apríl 1962, 10i/4 sjómílu SV af Krísuvíkurbergi, 87
faðma dýpi, m/b Gísli lóðs.
20. júlí 1965, 65°22' N-33°15' V (V.-Grænland), 170 laðma
dýpi, b/v Maí GK, botnvarpa, 82 cm.