Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 108

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 108
216 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN suðvestur frá eyjarhorninu. Um 800 metra suður af honum er Máfadrangur, er mun vera leif syðsta gígsins á sprungunni. Máfa- drangur hefur þá sérstöðu, að í honum eru basaltlög, svo að senni- lega hefur einhvert hraunrennsli verið úr þeim gíg. Um 750 m austar er Lundadrangur, en hann er gígleif, þótt hann sé ekki á sjálfri sprungunni eins og fyrr getur. Með athugunum á legu berg- laga í Dyrhólaey og dröngunum má einmitt fá góða mynd af upp- runalegri stærð eyjarinnar, en allt var Jretta samhangandi í eina tíð. Út frá þessu sést greinilega, hversu geysimikið sjórinn hefur rofið af liinni upphaflegu eyju. Ekki hafa eyðingaröflin látið sitja við Jrað eitt, sem öldur hafsins hafa fengið áorkað, Jjví að á síðasta jökulskeiði ísaldar hefur megin- jökullinn lagt hramm sinn suður yfir eyna og tekið Iiana ómjúkum tökum. Hraunið hefur hann sorfið og skafið Jrar til allt venjulegt svipmót hrauns var af því horfið. í staðinn fyrir gárað og útflúrað hraun, blasa nú við ávalar, jökulrispaðar klappir, þar sem til sést fyrir jarðvegi og foksandi. Þá liefur hann sennilega skafið allmikið ofan af móbergshæðunum á Háeynni sitt hvoru megin við hraunrás- ina og lækkað eyna allverulega. Ekki hefur jökullinn skilið svo við, að eyjan hafi ekki í dag upp á að bjóða flest sem á skrið lians minnir, því að austur af vitanum er dæmigerður ísaldarmelur, Jrótt ekki sé hann víðáttumikill. Síðasta verk jökulsins hefur verið að setja af sér jökulurð norðan undir Lágeynni vestanverðri. Þegar sú urð hlóðst upp, hafa jökulfljót ísaldarlokanna verið búin að fylla upp fjörðinn norður af eynni og tengja hana fastalandinu. Þótt þessi litla jökulurð láti ekki mikið yfir sér, er hún J)ó allnokkuð umhugsunarefni. Hún er mynduð úr stórum l)asalthntdlungum, sem margir hverjir bera sama svipmót og hnullungar í jökulcildunum í Dalaheiði og á llrekknaholtum, t. d. eru í henni nokkrir stórir steinar úr all gjall- kenndu rauðleitu basalti með ígreyptum ljósum hnyðlingum (xeno- lítum), en Jreir eru algengir í umgetnum jökulöldum. Vart er hægt að skýra myndun Jressarar jökulurðar á annan liátt en þann, að jök- n11 í framrás hafi myndað hana, þótt framrás hans hefði ekki orðið svo mikil, að hann næði að ýta urðinni upp á eyna. Freistandi er að setja Jressa jökulurð og urðina við Reynisfjallsendann að norðan í samband við þá framrás jökulsins í ísaldarlokin, sem í útsveitum hefur verið nefnt Búðaskeið. Vart er hægt að skilja svo við sögu Dyrhólaeyjar, að ekki sé getið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.