Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 109

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 109
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 217 þeirra ummerkja, er ríkjandi austanvindar hafa markað á hana. Hvergi Iief ég séð basalt svo vindsorfið sem þar. Sem dæmi um vindsvörfunina má nefna, að hún er búin að eyða öllum jökulrispum af hraunhellunni nema þar sem einhvert skjól liefur verið. Á norðanverðri Lágeynni liggur víða sandsteinsklöpp ofan á hrauninu, en hún er ntt víða að veðrast burt. Á einum stað, þar sem svo stendur á, lief ég fundið greinilegar ísrákir á hrauninu. Það bendir til þess, að þær hafi ekki verið farnar að mást, þegar foksandsskaflarnir hlóðust upp á eynni að norðan, en þeir eru nú orðnir að fastri klöpp. Þessar foksandsklappir setja mjög svip sinn á umhverfið norðvestur af eynni, t. d. eru Hvolhausar úr sarna efni og sömuleiðis móta þeir allt landslag í Dyrhólahverfi. Þessir geysi- stóru sandskaflar virðast hafa ldaðizt upp í fádæma miklum sand- stormum eftir ísaldarlokin, en efni þeirra er að mestu vikurborinn, grófur sandur, blandaður smágerðri möl, en hún virðist fremur vera ættuð tir framburði jökulfljóta en fjörusandi. Klappir þessar eru ekki harðari en það, að víða vantar lítið á að hægt sé að pikka þær upp með stunguskóflu, og á stöku bæjum i Dyrhólahverfi hafa verið grafnir í þær hellar til heygeymslu og gripa. Hér að framan hef ég í stórum dráttum dregið tipp jarðfræðilega sköpunarsögu Dyrhólaeyjar og lýst bergmyndunum hennar. Að end- ingu þetta: „Sjón er sögu ríkari,“ og livet ég því alla, sent ástæður hafa, að skoða sjálfir þennan fagra og sérkennilega stað. SUMMARY On thc gcology of Dyrhólaey, South-Iceland by Einar H. Einarsson, SkammadaIshúll, Mýrdalur. On (hc soutli coast of Iceland in the district Mýrdalur is the promontory Dyr- hólaey (Portland), protruding 120 m like an island above the alluvial flats. It is 120 m higlt, and measuring 2 km across in E-W- and 1,3 krn in N-S- direc- tions (figs. 1 and 2). Geologically the headland is huilt up of pillow lavas, at its bottom succeedcd by stratified tuffs and breccias, which in turn are covered witli pahoehoe lavas. The headland was built up during two submarine volcanic cycles. The first cycle seems to have been entirely submarine, producing tuffs and breccias. After the eruption ceased the loose crater rims were erocled by the sea and now the only remnants are 3 or 4 basaltic necks, surrounded by a sporadic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.