Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 124

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 124
232 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þetta mikla vikurmagn í nyt. Enda vottaði ekki fyrir helsingja- nefjum á vikri, sem rekið hafði á fjörur á sunnanverðum Reykja- nesskaga um áramótin 1963/1964. Og í byrjun apríl 1964, eða áður en sjór við íslandsstrendur var farinn að hlýna svo að um munaði, tók hraun að renna í Surtsey, og Jiar með tók fyrir vikurmyndunina. Og Jjegar kom fram á sumar 1964 var meginhluti þessa vikurs annað hvort rekinn á fjörur eða rekinn frá landinu. Auk Joess varð sjávar- hiti við suðurströnd íslands aldrei eins mikill sumarið 1964 og sumarið 1965. Þetta hlýtur að vera skýringin á því, að ekki fannst vottur af helsingjanefjum í mögum 87 máfa, sem skotuir voru í Sandvík haustið 1964 og veturinn 1964/1965. Að verulegu leyti gegnir sennilega sama niáli um þann vikur, sem myndaðist Jiegar Jólnir tók að gjósa um jólaleytið 1965. Þetta gos, sem að því er efnismagn snertir var svipað Syrtlingsgosinn, stóð að vísu fram til 10. ágúst 1966, og Jtví er hugsanlegt, að Jtað sumar hafi aftur skapazt skilyrði til vaxtar helsingjanefjum á vikrinum. En því miður var störfum okkar Jiá svo háttað, að hvorugur okkar gat sinnt athugunum Jiar að lútandi. Gera má ráð fyrir, að árlega berist mikill fjöldi af Le/wií-lirfum upp að suðurströnd Islands, Joótt jafnlíklegt sé, að töluverð áraskipti séu að Jm', hve mikið Jsað er. En oftast mun meginhluti Jiessa lirfu- sægs farast sökum skorts á viðunandi lífskjörum eða verða öðrum stærri dýrum að hráð. Þetta er ágætt dæmi um hina óhemju miklu sóun lífs, sem er einkennandi lyrir mörg lægri dýr, enda er viðkoma Jieirra að sama skapi mikil. Slíkar dýrategundir ])ola gífurleg áföll, og þær munar ekki um, þótt milljónatugum einstaklinga sé fórnað í leitinni að viðunandi lífskjörum. En Jjað er meðal annars af þessum sökum, að hver krókur og kimi á jörðu vorri hefur eignazt sína lífveru, sem hefur aðlagazt og sérhæfzt lífsskilyrðunum á hverjum stað. Það er vegna ])essarar lífveruskothríðar út í bláinn, að Lepas- lirfurnar gátu hagnýtt sér Syrtlingsvikurinn sumarið 1965 í jafn- ríkum mæli og raun ber vitni. Þá hefur sá fágæti atlnirður gerzt, að lífveruskothríðin hefur hæft beint í mark. En í beinu framhaldi af þeirri staðreynd vaknar sú spurning, hvort og að hve miklu leyli eldgos og vikurframleiðsla á liðnum jarðsögutímum kunni að hafa átt Jxítt í þróun og fjölbreytni Jreirra lífvera, sem eru háðar flot- holtum eða duflum á ferð sinni mn heimshöfin. En hér verður ekki farið nánar út í ])á sálma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.