Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 128
236
NÁTTÚRÚFRÆÐINGURINN
Sigurður Steinþórsson:
Tvær nýjar C14-aldursákvarðanir á öskulögum
úr Snæfellsjökli
Tvö ljós öskulög úr Snæfellsjökli eru víða áberandi í nrýrurn á
norðvestanverðu Snæfellsnesi. Öskulög þessi er einnig að finna í
jarðvegi á vestanverðum Vestfjarðakjálkanum. Sumarið 1966 voru
tekin mósýnishorn undan jreim að Fögrulrlíð í Fróðárhreppi og
send til geislakolsaldursgreiningar. Greininguna gerði dr. David L.
Tlrurber í Lamont Geological Observatory, Palisades, N. Y., endur-
gjaldslaust. Niðurstöður hans urðu senr hér segir:
TAFLA I.
Ákvörðun Sýnishorn Aldur í
geislakolsárum
LL-1169A Mór undan efra vikurlagi I750± 150 (200 e. Kr.)
LL-11G9B Mór undan neðra vikurlagi 3960± 100 (201 1. Kr.)
Dr. Thurber og menn lians starfa nú að því að fullkomna írýja
aðferð til aldursgreininga, er byggist á U/Th lrlutfalli bergs. (Sjá
t. d. Broecker o. fl., 1967). Honunr þótti fengur að jrví að geta borið
saman aldursgreindan móinn undan öskulögunum og aldur þeirra
sjálfra, en hann hefur nú sýnishorn úr Þjórsárhrauni, en aldur þess
hefur, sem kunnugt er, verið ákvarðaður með C14-aðferð. (Guð-
mundur Kjartansson, 1966). Verður mikill fengur að hinni nýju að-
l'erð ef vel tekst til, því að sjaldan hagar svo til, að mór náist undan
hraunlagi.
Ljósu laganna frá Snæfellsjökli gætir aðallega á norðvestanverðu
Snæfellsnesi, eins og fyrr segir. Takmarkar það mjög notagildi þeirra
sem vísilaga (marker horizons) fyrir hraun, sem komin eru upp í