Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 129
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
237
NESHRAUN FAGRAHLIÐ PRESTAHRAUN
1. mynd. (a) 13 cni þykkt lag', þrískipt. Elstu 6.5 cni eru ljós vikur með korna-
stærð 0.5—3 mm. Miðhlutinn, 4.5 cm, er afarfínkornóttur, mcstmegnis dökk
korn. Ncðstu 2 cm ljós vikur, kornastærð 1—2 mm. (b) 2 cm dökkt lag, afar-
fínkornótt. (c) 36 cm ljós vikur með dökkum kornum á stangli, þvermál korna
1—2 mm. (d) 19 cm jrykkt lag 50% dökk korn, ljósu kornin sem fyrr.
(e) 12 cm Ijóst vikurlag. (f) 21 cm ljós vikur. (g) Sigurður Brandsson í Fögrulrlíð
scgir u. þ. b. 7 stungur vera niður á fast frá neðra öskulaginu. (li) 4.5 cm
þykkt samsett lag, elri hlutiljós mcð kornastærð 1.5—2 mm, neðri hluti afar-
fínkornóttur, gráleitur leir.
Snæfellsjökli og í eldstöðvum í nágrenni hans, því að þau eru I lest
sunnan og vestan hans. Þó er svo að sjá sem Neshraun sé undir
lögunum, Prestahraun á milli þeirra, en Væruhraun yngra en bæði.
Sýnishorn frá Fögruhlíð voru tekin í gamalli mógröf sunnan í
túnfætinum þar. Mynd 1 sýnir sniðið og þykkt laganna í Fögru-
hlíð, svo og jarðvegssnið ofan á Neshrauni og Prestahrauni. Nes-