Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 130
238
NÁTTÚRUFRÆÐlN GUR 1 NN
hraunsgryf jan var grafin í hrauntröð við nyrðra Saxhól, en Presta-
hraunsgryf jan í hrauntröð norðvestan við Rauðlióla.
Beztu þakkir kann ég dr. Thurber fyrir aldursgreiningarnar,
ennfremur Sigurði Brandssyni bónda í Fögruhlíð og Guðmundi
bróður lians fyrir aðstoð við mógröftinn í Fögruhlíð. Aldursgreining
þessi er liður í rannsókn höfundar á Snæfellsjökli, sent styrkt var
af Vísindasjóði.
ABSTRACT:
Peat samples were taken beneath the two rhyolitic teplira layers from Snæfells-
jiikull, western Iceland, and datcd by Dr. D. L. Thurber of Lamont Geological
Observatory, Palisades, N. Y., U. S. A. The results are listed in Table I. The
dated tephra layers are not significant as marker horizons amongst the lava
flows from Snæfellsjökull, since the lavas and the tephra layers overlap only
slightly geographically. Fig. I shows the soil profiles on top of two lavas,
Prestahraun and Neshraun, which apparently are the only ílows from Snæfells-
jökull, areally coinciding with the tephra layers. According to the profiles
Prestahraun lies between the ash beds, whereas Neshraun is older tlian both.
H EIMILDA li 1T:
Iiroecker, W. S., D. L. Thurber og A. Taddeucci 1967. Uranium Series Measure-
ments on Coexisting Phases in Recent Volcanics. Trans. Am. Geoph.
Union (abstract), 48, no. 1:227.
GuÖtnundur Kjartansson 1966. Nokkrar nýjar Ci4-aldursákvarðanir. Natturufr.
36:146-141.