Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 131

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 131
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 239 Þorleifur F.innrsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1966 Félagsmenn Árið 1966 lctust 9 félagar, svo aS stjórninni sc kunnugt um, þar á meðal tvcir heiðursfélagar, þeir dr. Árni Friðriksson, liskifræðingur, og Þorsteinn Kjarval, og 4 ævifélagar, þeir Gunnar Steindórsson, verzlunarmaður, Stein- grímur Steinþórsson, fyrrv. forsætisráðherra, Þorsteinn Jósepsson, blaðamaður, og dr. Hermann Einarsson, liskifræðingur. Á árinu gengu 54 nýir félagar í félagið. 1 árslok var tala skráðra félaga því eins og hér segir: Heiðursfélagi 1, kjörfélágar 5, ævifélagar 79, ársfélagar 925 — eða alls 1010 félagsmenn. Stjórn og aðrir starfsmenn Stjúrn félagsins: Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat., formaður, Einar B. Páls- son, clipl. ing., varaformaður, Bergþór Jóhannsson, cand. real., ritari, Gunnar Árnason, búfræðikandidat, gjaldkeri, Jón Jónsson, mag. scient., meðstjórnandi. Varamenn i stjórn: Gísli Gestsson, safnvörður, og Sigurður Pétursson, dr. phil. Endurskoðendur reikninga: Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður, og Ingólfur Einarsson, verzlunarmaður. Varaendurskoðandi: Óskar Ingimarsson, bókavörður. Ritstjóri Náttúrufrœðingsins: Örnólfur Thorlacius, fil. kand. Afgreiðslumaður Ná11úrufraðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali. Sljórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Örnólfur Thorlacius, fil. kand., formaður, Guðmundur Kjartansson, mag. scient. og Ingólfur Davíðsson, mag. scient. — Til vara: Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, og Sigurður Péturs- son, dr. phil. Aðalfundur Aðalfundur l'yrir árið 1966 var haldinn í I. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 25. febrúar 1967. Fundinn sóttu 28 félagar. Fundarstjóri var kjörinn Jón Sigurðsson, skólastjóri, og fundarritari Haraldur Sigurðsson, B. Sc. Formaður minntist í upphafi fundar látinna félaga og flutti síðan skýrslu um störf félagsins á árinu. Þessu næst var gengið til stjórnarkjörs. Úr stjórn skyldu ganga Einar B. Pálsson og Jótt Jónsson og báðust þeir báðir undan endurkjöri. I stað þeirra voru kosnir þeir Gunnar Jónsson, dr. rer. nat. og Ólafur B. Guð- mundsson, yfirlyljafræðingur. Á lundinum urðu nokkrar umræður um útgáfu Náttúrufræðingsins m. a. um það, hvort hann væri um ol vísindalegur og ekki nógu fjölbreyttur, og þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.