Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 132

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 132
240 NÁTTÚRUFRÆÐINGUR I NN mcð ekki við almenningsliæfi. Sýndist sitt hverjum, en þó voru fleiri, sem töldu ritið allsæmilegt. Einnig var brotið upp á þvi, livort félagið ætti að stuðla að Jjví, að erindi, sem flutt eru á fræðslusamkomum, yrðu flutt í útvarp eða sjón- varp, og liölluðust menn að því, að slíkt yrði reynt. Nokkrar umræður urðu siðan um náttúruvernd, enda hafa Jjessi mál verið of- arlega á baugi. Formaður ræddi nokkuð urn fyrirliugaða vegagerð rnilli Reykja- hlíðar og Grímsstaða við Mývatn og taldi, að vegur Jjessi yrði mjög til lýta og hefði truflandi áhrif á fuglalíf. Hann taldi, að Náttúruverndarráð hefði staðið sig illa í Jjcssu máli, og að nauðsynlegt væri, að náttúruunnendur stuðluðu að aukinni náttúruvernd. Hann lagði til, að fundurinn skoraði á skipulagsstjórn að endurskoða áætlanir um lagningu vegarins. Næstur tók til máls Jón B. Sig- urðsson (jg taldi, að félagið ætti að eiga frumkvæði í náttúruvernd. Hann ræddi einnig fyrirhugaða smíði sumarbústaða í landi Gjábakka í Þingvallasveit og taldi, að brotið væri á móti anda laga um Jjjóðgarð á Þingvöllum með Jjeim framkvæmdum. Einnig benti hann á ýmsa galla á núgildandi löggjöf um nátt- úruvernd. Að hans áliti er nauðsynlegt að upp rísi samtök, sem fræði almenning um Jjcssí mál og veiti Náttúruverndarráði jafnframt aðhald. Hann taldi, að Hið íslenzka náttúrufræðifélag gæti gegnt forustuhlutverki í þessum málum. Árni Waag tók mjög í sama streng. Var síðan rætt nokkuð um Jjað, hvort stofna skyldi sérstakt náttúruverndarfélag eða náttúruverndarnefnd innan H. í. N. Kom fram tillaga um að vísa málinu til stjórnar félagsins og var hún samjjykkt. Að lokum var eftirfarandi áskorun frá Jóni B. Sigurðssyni og íormanni borin upp og samþykkt: Aðalfundur Hins íslenzka náttúrufræðifélags, 25. febrúar 1967, skorar á Skipulagsstjórn ríkisins að endurskoða áætlun um legu „kísilgúrvegarins" við Mývatn, milli Reykjahlíðar og Grímsstaða, með Jjað fyrir augum, að gætt sé náttúruverndarsjónarmiða betur en verið liefur. Fundurinn telur einnig, að Þingvallanefnd hafi brugðizt hlutverki sinu með úthlutun lóða undir sumarbústaði á þjóðgarðssvæðinu. Fundurinn telur, að hlutverk nefndarinnar sé verndun Þingvalla, svo að Jjjóðgarðssvæðið verði varðveitt og Jjví skilað ósnortnu í hendur komandi kynslóða. Samkomur Sex fræðslusamkomur voru lialdnar á árinu, fimm í I. kennslustofu og ein í hátíðasal Háskólans, í lok mánaðanna janúar, febrúar, marz, apríl, október og nóvember. Á samkomunum voru að venju flutt erindi náttúrufræðilegs efnis og litgeisla- myndir sýndar til skýringar. Á eftir erindunum urðu jafnan umræður. Á sam- komurnar komu um 820 manns, fæstir voru fundarmenn 75 en flestir 175, cða að meðaltali 137. Fyrirlesarar og umræðuefni voru Jjessi: Januar. Jakob Jakobsson: Síldarstofnar og síldveiðar. Febrúar. Þorleifur Einarsson: Þættir frá Alaska og samanburður á jarðfræði Tjörness og Beringslands. Marz. Agnar Ingólfsson: íslenzkir mávar og fæðuöflun þeirra. April. Guðmundur Kjartansson: Móbergsstapar og Surtsey.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.