Samvinnan - 01.03.1929, Side 15

Samvinnan - 01.03.1929, Side 15
SAMVINNAN 9 FYRSTI KAPÍTULI. V erðmyndun. I. Viðskiptagildið eða verðið. Aristoteles gerði glöggan. mun á tvenns konar gildi hlutanna: notagildi og viðskiptagildi. Sama gerði Adam Smith. Og þeir sýndu báðir fram á, að oft er langt frá, að þessi tvenns konar gildi falli saman. Hjá nærsýnum vísindamanni hafa gleraugu afar mikið nota- gildi, en viðskiptagildi þeira er hverfandi lítið. Hins veg- ar myndi gimsteinum prýddir eymalokkar hafa sáralítið f notagildi fyrir hann, en viðskiptagildi þeirra gæti verið harðla mikið. Hver er orsök þessara andstæðna? Hún er sú, að notagildi hlutar fer eingöngu eftir þörf og þrá, eftir mati tinstaks manns. Það fer ekki eftir neinu öðm en því, hver n o t maðurinn hefir af hlutunum. En það er aftur háð þörfum mannsins og löngun. Slíkt gildi verður því ekki metið almennt og hefir ekki neina þjóðfélagslega þýðngu. Viðskiptagildið er stöðugra. Það fer eftir þörf og þrá allra þeirra, í heilu landi eða jafnvel öllum heimi, sem geta eða vilja eignast það, sem um er að ræða. Mál- verk af langafa mínum getur verið mér mikils virði, þótt viðskiptagildi þess sé lítið eða ekkert, ef það er illa mál- að. En sé það eftir Van Dyck eða Rembrandt, hefir það mikið viðskiptagildi hvar sem er í heiminum, en því gildi ræður mat þeirra allra, sem málverkum unna og vit hafa á. Vel mætti því kalla notagildið einstaklings- g i 1 d i, en viðskiptagildið þj óðfélagsgildi. Hið síðamefnda fer eftir mati tveggja eða fleiri manna, oft fjölda manns, sem eiga viðskipti saman.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.