Samvinnan - 01.03.1929, Side 93
SAMVINNAN
87
3. að 5/3 hluti ágóðans skal yfirfærast á Stofnfjárreikn-
ing'.
Gerið ennfremur í höfuðbók reikninganna nr. 18. og
24. í reikningsyfirlitinu.
II.
Dagbókarfærslur.
Febr.
1. í sjóði kr. 713,18.
„ Greiðir fyrir pappír 0. fl. kr. 17,34.
„ Greiðir fyrir pappír o. fl. kr. 17,34.
„ Eigandinn tekur til eigin þarfa kr. 300,00.
3. Fær ávísun á íslandsbanka frá Bimi Jónssyni kr.
492,11.
„ Greiðir (innleysir) víxil Jóns Ólafssonar, Seyðisfirði,
eftir tilmælum hans, kr. 1.119,27.
„ Selur Jóni Þórðarsyni, Hafnarfirði, vörur fyrir kr.
167,84, gegn 3ja mán. víxli, sem hann sendir honum
til samþyktar ásamt faktúrunni.
5. Jón Sigurðsson, Akranesi, skilar umbúðum fr. kr.
3,50 'og leggur inn kr. 227,18 í ávísun á íslandsbanka.
„ Fær samþyktan víxilinn pr. 3/5. frá Jóni Þórðar-
syni, Hafnarf.
„ Samþykkir að gefa J. Þ. 3,00 kr. afslátt á vörum.
„ Fær faktúru frá N. Heybrock & Co„ Amsterdam yf-
ir kaffi fr. fl. 1.747,45, ásamt víxli fr. upphæðinni,
sem hann samþ. og sendir N. H. & Co. Reikn. með
gengi 150,50.
„ Tollur af kaffi í tollgeymslu kr. 314,98.
8. Leggur á hlaupareikning siim í Landsb. víxil Jóns
Jónssonar, Akureyri pr. 20/3. kr. 4.000,00. Forvextir
71/2% p. a.
10. Greiðir accept sitt til Reis und Handels-Aktienge-
sellschaft. MK. 1.308,00 @ 89/25, var tilfært með
gengi 89/10.
„ Selur 2.000 kr. í veðdeildarbréfum @ 89s/4 -f- 4%