Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 20

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 20
14 S A M V I N N A N En þrátt fyrir alla þá snild og réttmæti, sem felst 1 þessari sálfræðilegu skýringu á verðmynduninni, þá eru tildrög hexmar í raun og veru ennþá flóknari en hér eir gert ráð fyrir. Það er dagsatt, sem franski hagfræðing- urinn Brouilhet segir, í ritgerð um verðlagið, að verðmyndunin er háð velþóknun lýðsins og fer meira eft- ir dutlungum hans en viturlegum reikningum hagfræð- inganna. II. Lögmálið um framboð og' eftirspurn. í öllum kennslubókum fi'jálslyndra hagfræðinga fyrr á tímum var skýringin á verði og verðmæti mjög einföld og greinileg. Menn sögðu, að verðið hækkaði og lækkaði í réttu hlutfalli við eftirspurn, en í öfugu hlutfalli við framboð. Nú á tímum trúa menn ekki meira en svo á þessa icennisetningu. Þótt eitthvað sé hæft í henni, er auðvelt iið sýna fram á veilurnar. 1. Sé setningin athugað stærðfræðilega, kemur hún í bága við reynsluna. Þótt framboðið vörumagn minnki til h e 1 m i n g a, er alls ekki víst, að verðið t v c f a 1 d- i s t aðeins. Ef kornbirgðir minnkuðu til helminga í lok- meira. Kaupandinn býður aftur á móti 22 franka, en myndi gjarna vilja komast að' betri kjörum. Báðum er því hentast að bíða, þangað til þeir hafa myndað verðið, sem hægast fara í sakirnar. Sjá nánar um þetta efni: V. Böhm-Bawerk: Kapital u n d k a p i t a 1 z i n s, 2. bindi, eða Introduction to the Theory of Value eftir Smart. Á sænsku er til ítarleg greinargerð um verðmvndunina í Förelásningar i nati- onalekonomi I. hluta, eftir Wicksell. jtessa kenningu má einnig sýna með línuriti og tölum. I því sambandi má vísa til E c o n o m i e p o 1 i t i q u e eftir Walras og rits Colsons, sem áður er vitnað í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.