Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 25
SAMVINNAN 19 samt að framleiða nema að vissu marki, svo sem ýmsar jarðarafurðir, sem hætta að veita arð, ef framleiðslan er aukin úr hófi fram, — eða þá hins veg*ar þær vörur, sem verða ódýrari í framleiðslu, því meira sem framleitt er af þeim, svo sem er um flestar iðnvörur. Á línuritinu eru báðar boglínurnar sýndar, sú, er táknar eftirspum, og hin, sem táknar framboðið. Auð- vitað hljóta þær að skerast. Og punkturinn, þar sem þær gera það, sýnir einmitt hvenær framboð og eftirspum mætast. Þá fara kaupin fram samstundis. Þessi punktur er táknmynd þess, er framboð og eftirspum renna saman í eitt. Á línuritinu er hann merktur með b, og sé nú dreg- in lóðrétt lína frá honum og niður á láréttu línuna, sem verðið er markað á, þá sýnir sú lína markaðsverðið. Það er hér 2 kr. En hvað er á þessu að græða? spyrja menn. Hverju erum vér bættari? Getum vér séð á þessum línuritum, hvenær brauð eða kaffi hækkar í verði? — Því miður ekki. En samt er það nokkurs virði að geta sýnt það svart á hvítu, skýrt og skilmerkilega, sem áður vakir óljóst og ónákvæmt í hugum manna. Hingað til höfum vér gert ráð fyrir nokkrum kaup- öndum og nokkrum seljöndum; það er það, sem menn nefna frjálsa samkeppni. En ef gert er ráð fyrir, að ein- ungis sé einn kaupandi eða einn seljandi, þá breytist þetta allt. Mjög er það sjaldgæft, að ekki sé um nema einn kaupanda að ræða, en hitt er algengt, að seljandi sé einn, og er það nefnt einkasala (á útlendu máli m o n o p o 1; orðið er komið úr grísku, mónos = einn, polein = að selja). Hugsum oss nú, að seljandi sé aðeins einn, og förum að eins og Cournot, sem rannsakaði lögmálið um verð- myndun með einkasölu fyrir augum. Hugsum oss eiganda að ölkeldu með mjög heilsusamlegu vatni. Álíta mætti, að hann gæti verið einráður um verð vatnsins og engum verðlögmálum háður. En svo er þó alls ekki. Setji hann verðið t. d. 10 kr. á flösku, þá verður reynslan sú, að lítið 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.