Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 17
SAMVINNAN 11 í fljótu bragði getur þetta sýnzt rangt. Setjum svo, að 10 menn vilji selja 10 poka af komi, og geri misháar kröfur um verð. Gerum ennfremur ráð fyrir 10 kaupönd- um, sem vilja greiða mismikið fyrir kornið, eftir því hve brýn er þörf hvers eins. Hvers vegna myndast þá ekki jafnmörg verð og þeir eru hvorir um sig, kaupendur og seljendur, svo að sá, sem hæst býður, kaupi af þeim, sem hæstar gerir verðkröfur, og kaupandinn, sem lægst býð- ur, af þeim, sem ódýrastur er? Ástæðan er sú, að enginn kaupandi greiðir hærra verð en nauðsyn krefur, hversu annt sem honum er um kaupin. Á sama hátt mun enginn seljandi láta vöru sína fyrir lægra verð en félagar hans, hversu auðsveipur sem hann kann að vera í viðskiptum. Þess vegna bíða allir eftir því, að markaðsverðið myndist. Þetta sameiginlega markaðsverð1) er kallað gang- v e r ð eða g e n g i. í verzlunartíðindum er gangverð þetta skráð á öllum helztu vörutegundum, svo sem komi, víni, steinkolum, baðmull, ull, kopar o. fl., sömuleiðis á verðbréfum og ríkisskuldabréfum. Við þetta gangverð eru öll viðskipti miðuð. 2. Þetta sameiginlega verð hlýtur að vera svo, a ð framboðið vörumagn og eftirspurn standist á endum. Þetta getur ekki öðruvísi verið. Það stríðir á móti heilbrigðri hugsun að gera ráð fyrir fleiri kompokum seldum en keyptum. En þetta samræmi verður ekki til af sjálfu sér. Framboð og eftirspum vega salt til að byrja með, og verðið hoppar upp og niður. Þá fyrst, er jafnvægi kemst á, myndast markaðsverðið. Komsalarnir, sem áður vom x) Markaður í þessum skilningi er ekki bundinn við einstakan sölustað. Hann nær yfir svo stórt svæði sem kaup- endur og seljendur geta náð saman á um kaupsamninga og vöruflutninga, svo að myndazt getur sama verð á sams konar vörutegund. þannig má segja, að kornmarkaður sé einn og hinn sami í öllu Frakklandi, og allur heimurinn einn og hinn sami gullmarkaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.