Samvinnan - 01.03.1929, Síða 97

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 97
SAMVINNAN 91 orðin að dúk. Líklega hafa ekki margir af okkur, sem fylgdumst með í þessu ferðalagi, gert sér fyrr fulla grein fyrir öllu því, sem ullin þarf að ganga í gegnum á þeiri leið. Við hefjum ferðina í klefa, þar sem ullinni er bland að saman á ýmsan hátt, eftir því sem við þykir eiga í hvert skipti. Næsti áfangastaður er kembingarsalurinn. Þar eru þrjár lopavélar, misjafnlega grófar, og taka hver við af annari. Þar er og spunavél með 120 spólum. Eru þær 120 spunakonur mikilvirkar. Næst liggur fyrir að skoða tvinningarvélina, sem er að því leyti frábrugðin flestum systrum sínum á Álafossi, að hún vinnur óvenju hljóðlítið. Að því loknu komum við í vefnaðarstofuna. Það fyrsta, sem við rekum augum í, þegar komið er í dymar, er stór grindahjallur, sem snýst um sjálfan sig. Það er hesputré Sigurjóns Péturssonar. Vefstólamir eru þrír, og gætir sinn maður hvers þeirra. Mun það vera eitt af erfiðari störfum, sem þarna er um að ræða, a. m. k. gerir vélaskröltið það mjög ógeðfelt. Þegar dúkarnir koma úr vefstólnum, er ekki öllu lokið enn. þá er eftir það, sem kallað er einu nafni „Ap- pretering“, sem sumpart miðar að því, að gera dúkinn blæfallegri, og að sumu leyti að því, að gera hann þéttari. „Appreteringin“ er misjöfn, eftir því hverskonar dúkar eiga í hlut, en hér er ekki um annað að ræða en ullardúka. Em þeir þá fyrst hreinsaðir með gripjámi, týndir burtu allir þráðarendar, fis og önnur óhreinindi. Þar næst er dúkurinn þæfður. Niðri í kjallaranum á Álafossverksmiðj- unni er nýtízku þæfingarvél. Dúkurinn er þæfður þannig, að hann er festur saman á endunum, og látinn renna á milli margra sívalninga. í vélinni er hann hafður rf/2 tíma, og gengur þar venjulega saman um þriðjung. Að þófinu loknu er dúkurinn þveginn í geysistómm þvotta- kemm, og er síðan þaninn út og þurkaður í sérstökum þurkklefa. í kjallaranum er og litunarklefi með litunar- kerum. Þar er bandið ýmist litað sjálft eða dúkamir, þeg- ar þeir em fullgerðir. Þegar dúkamir eru orðnir þurrir, eru þeir lóskomir, a. m. k. allir vandaðir dúkar. Síðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.