Samvinnan - 01.03.1929, Page 48

Samvinnan - 01.03.1929, Page 48
42 S A M V I N N A N yfirstétt og nutu miklu meira álits en handiðnamenn og jarðyrkjumenn. — Það er ekki fyrrí en tiltölulega seint á tímum, að stétt smærri kaupmanna verður til. 1 sögu kaupsýslumanna má greina tvö tímabil: 1. Á fyrra tímabilinu ferðast þeir um með v ö r u r s í n a r. Svo er enn í öllum löndum, þar sem verzlun er skammt á veg komin, t. d. í Afríku, og dæmi þess má finna í flestum löndum. Það gera v a r n i n g s- menn og umferðabóksalar, ennfremur þeir, sem bjóða vörur með hrópum og háreysti á strætum og gatnamótum. En slíkir umferðasalar selja eingöngu þær vörur, sem auðvelt er að flytja með sér. Þær vörur, sem dýrt er að flytja, eru seldar háu verði. Til þess að vöru- flutningar í Mið-Afríku svari kostnaði, verða kaupmenn- irnir að leggja að minnsta kosti 400% á vöruna. 2. Alls staðar þar, sem verzlun og viðskipti þróuðust að mun, settust kaupsýslumenn um kyrt, kaupmenn komu í stað umferðasala. A fyrra tímabilinu vai’ð kaup- maðurinn að leita til viðskiptamannanna; á seinna tíma- bilinu verða viðskiptamenn að leita til kaupmannsins. En hann dregur athygli þeirra að sér með nafni sínu fvrir ofan búðardymar, með vörusýningum, auglýsingum, myndum, verðlistum eða farandsölum. En þeir flytja ekki með sér vörumar, heldur aðeins sýnishom þeirra. Þjóðfélaginu er hagur að kaupsýslumönnunum á ýmsan hátt. 1. Þeir eru m i 11 i 1 i ð u r framleiðanda og neytanda, svo að þeir þurfa ekki að eyða tíma í að leita hvor til annars. 2. Þeir kaupa vörurnar af framleiðöndum í s t ó r- k a u p u m, en selja hana í s m á s ö 1 u. Með því móti losna menn við óþægindin, sem af því stafa, að vöm- magn framleiðanda samsvarar ekki því vörumagni, sem neytandi óskar að kaupa. B. Þeir geyma vörubirgðir, og með því komast menn hjá óþægindum af því, að framleiðandi hafi vömna ekki tilbúna, þegar neytandi þarfnast hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.