Samvinnan - 01.03.1929, Side 71

Samvinnan - 01.03.1929, Side 71
SAMVINNAN 65 því fyrirbæri viðskiftalífsins, sem miðar að hækkun vöru- verðs. Einræði í viðskiptamálum stefnir jafnan að slíkri hækkun og- hlýtur því ávalt að sæta ítrustu gagnrýni af hálfu samvinnumanna. Samvinnufélögin hafa undanfama áratugi haldið uppi harðri baráttu gegn viðskiptaeinræði í einstökum löndum. En eins og þegar hefir verið bent á, miða einstaklingarnir nú viðskiptastarfsemi sína meir og meir við allan heim- inn en minna við sérstök lönd. Því rísa nú upp alheims- samsteypur og alheimshringar, og brjótast til einræðis, hver í sinni grein. Alheimssamtök samvinnumanna allra landa eru það vald, sem mestu myndi fá áorkað til þess að koma á aftur frjálsri samkeppni í stað einræðisins, sem samsteypur og hringar hafa nú. Engum stendur heldur nær að brjóta vald þeirra á bak aftur en einmitt samvinnustefnunní. Það er líka nokkurnveginn víst, að vöxtur alheimshring- anna verður til þess að flýta fyrir því, að samvinna kom- ist á milli neytanda í öllum löndum Norðurálfunnar. Sam- vinnufélögin geta ekki látið það afskiptalaust, að einstak- ir iðnrekendur gangi saman í samsteypur og hringa til þess að leggja skatt á neytenduma. Friðurinn í heimin- um yrði vafalaust bezt tryggður, ef takast mætti að tengja sem fastast saman samvinnufélög allra landa og beina starfi þeirra að sameiginlegum hagsmuna- og áhugamálum. Til þess er hvorki vant fjár né manna. Allt mælir með því, að samvinnumenn hefjist sem víðast handa, og það sem fyrst. Þess er að vænta, að næstu ár beri í skauti sér framkvæmdir í þessu efni, sem verði til ómetanlegra hagsmuna þeim miljónum manna, sem nú skipa sér undir merki samvinnunnar. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.