Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 47

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 47
SAMVÍNNAN 41 ekki þörf veg-agerðar frekar en á hafinu, en orkueyðslan er gífurleg, vegna þyngdar og vinda; þess vegna er ólík- legt, að loftleiðin verði mikið notuð til vöruflutninga. V. Kaupsýslumenn. Það nægir ekki, til þess að viðskipti verði, að flytja afurðimar staða á milli. Þær verða ekki að v ö r u m fyr- ir það eitt. Til þess þarf venjulega milliliði, sem nefndir eru kaupsýslumenn eða kaupmenn, og sölu- staði eða m a r k a ð i. Menn gæti haldið, að verzlun hafi byrjað meðal ná- granna og síðan færzt út á stærri og stærri svið, en svo er þó ekki. Innan heimilis eða ættstofns réðu svo líkar venjur og svipaðar þarfir, og verkaskipting svo skammt á veg komin, að reglubundin viðskipti gátu ekki komizt á. En meðal manna, sem bjuggu fjarlægir hver öðrum við ólík umhverfi og ástæður, voru siðir ólíkir og afurðir sundurleitar; og meðal slíkra manna hafa viðskiptin byxjað. Millilandaverzlun hefur byrjað á undan innan- landsverzlun og sjóflutningar fyn* en landflutningar. Fvrstu kaupsýslumenn eru komnir af hafi eins og Af- rodite. Fyrstu kaupsýslumenn hafa verið ferðamenn, æfintýramenn, eins og sést í sögunum um Marco-Polo og Sindbað í þúsund og einni nótt. Af þessu er það skiljanlegt, að verzluninni fylgdu í fyrstu svik og prettir og jafnvel ofbeldi. Þeir, sem við áttust, voru ekki sömu þjóðar, þeir voru óvinir (það fylgdist yfirleitt að í fomöld). Engum fannst það tiltöku- mál, að Merkurius var í senn guð verzlunarmanna og ræningja. Það er líka skiljanlegt, að þessir fomu kaupsýslu- menn voru óttaðir og öfundaðir stórbokkar. Þeir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.