Samvinnan - 01.03.1929, Page 29

Samvinnan - 01.03.1929, Page 29
SAMVINNAN 23 ofnægtum, þá myndi verð allrar vöru tvöfaldast. Niður- staðan verður því þessi: Allar gildisbreyting- ar peninganna hafa í för með sér verð- breytingar, sem standa í öfugu hlut- falli við gildisbreytingarnar. Ekki væri þó rétt að snúa þessari setningu við og segja sem svo, að hver verðbreyting hljóti að stafa af gagnstæðri gildisbreytingu peninganna. Slíkt er að vísu bugsanlegt, en það er engu síður mögulegt, að verðbreyt- ingin stafi frá vörunni sjálfri, t. d. verðhækkun á komi eftir lélega uppskeru. Þar eð verðið er hlutfall milli gildis peninganna og gildis vörunnar, leiðir það af sjálfu sér, að þetta hlutfall breytist, jafnskjótt og annarhvor liður- inn breytist. I hvert skipti sem verð hækkar eða lækkar, verða menn því að rannsaka tvær tegundir orsaka: a) þær, sem breyta gildi peninganna, og b) þær, sem breyta verðmæti vörunnar, sem keypt er. a) Orsakir þær, sem valda breytingum á verðmæti vörunnar, verða ekki skýrgreindar til hlítar. Verðmæti allra vörutegunda er undirorpið margs konar áhrifum, og á sitt við hverja vörutegundina. Tildrögin að vöruverð- inu eru með mörgu móti, þau eru ekki aðeins hagfræði- leg, heldur einnig stjómarfarsleg og siðferðileg. Ef korn hækkar 1 verði, eða togleður, eða þá málverk 18. aldar meistaranna, ellegar húsaleigan hækkar, þá verða menn að leita að orsökum þeirrar verðhækkunar sitt á hvem hátt fyrir hverja af þessum nytsemdum, en samband er ef til vill ekkert milli þeirra orsaka. b) Um gildisbreytingar peninganna er aftur á móti hægt að setja almennar reglur, sem alltaf eiga við, vegna þess að peningarnir em sameiginlegur verðmælir allrar vöru. Það, sem breytt getur gildi peninga, má rekja sundur 1 fjóra þætti, þrír þeirra verka á sama hátt, en sá fjórði þvert á móti. 1. Þá skulum vér athuga, hvað það er, sem áhrif hef- ir á gildi peningana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.