Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 64
58 SAMVINNAN vinnuheildsölu, sem þessar vörur kaupir, að taka þátt í stjóm þeirrar deildar alþjóðasambandsins, sem útvegun- ina annast. Þetta er mjög mikils vert, bæði til þess, að afla stjóm fyrirtækisins nægilegrar sérþekkingar, og jafnframt til þess að vekja áhuga sérfræðinganna í ein- stökum löndum á fyrirtækinu og rekstri þess. Hins ber og að gæta, að verkaskiptingin, þó að hún sé í mörgum tilfellum góð og nytsamleg, gæti gengið svo langt, að hún yrði til þess að kljúfa alþjóðasamtökin í ótal verzlunar og iðnaðarfyrirtæki, sem ekkert hefði sam- an að sælda. Færi svo, að hinar sérstöku deildir iðnaðar og við- skipta yrði hver annari með öllu óviðkomandi, mætti ef til vill segja, að verkaskipting sú, sem lýst hefir verið hér að framan, væri fremur til ófamaðar en hagsbóta. Við nánari íhugun kemur það þó í ljós, að iðnaðargreinir, sem í fljótu bragði virðast ekki hafa mikið sameiginLegt, eru að nokkru leyti hver upp á aðra komnar. Verksmiðja, sem framleiðir hráefni til smjörlíkisiðnaðar gæti t. d. staðið í nánu sambandi við alheimsverksmiðju — ef til væri —, sem byggi til línolíu. Línolíuverksmiðja stæði aftur í sambandi við verksmiðju, sem byggi til línolíu- dúka og auk þess við ýmsan „kemisk-tekniskan“ iðnað. Silkiverksmiðja nú á dögum, þegar silki er að mjög miklu leyti búið til úr tré, gæti að nokkru leyti staðið í sam- bandi við pappírsiðnað. Af þessum ástæðum verður að telja það mjög æski- legt, að þau iðnaðarfyrirtæki með samvinnusniði, sem smátt og smátt ei*u að myndast, gætu sameinazt í eitt allsherjarfyrirtæki. Deildir alþjóðasambandsins mætti ekki vera algerlega einangraðar, hver út af fyrir sig. Milli þessara mörgu fyrirtækja, sem í fljótu bragði virðast ólík, þarf að vera sá tengiliður, sem skapar náið samstarf milli þeirra allra. 1 v 111| Auk þeirra sérfræðinganefnda, sem stjórnuðu ein- stökum deildum og skipaðar væri fulltrúum í hlutfalli við viðskipti stórsölusambandanna, þarf líka að vera til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.