Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 68

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 68
62 SAMVINNAN þeim örðugleikum, sem stafa af ólíkum smekk og kröf- um þjóðanna. Fyrirtæki einstaklinganna hafa verið tvinn- uð saman yfr tollmúrana. Óvinátta milli þjóða hefir þar ekki heldur komið til greina, þó að svo virtist fyrir nokkr- um árum sem þjóðahatrið myndi draga óafmáanlegar markalínur innan viðskiptalífsins. Þegar mörg smá fyrirtæki renna saman í eitt stórt, með samsteypusniði1) að meira eða minna leyti, hefir það oftast í för með sér verulegan spamað á framleiðslu- kostnaði. Það er í sjálfu sér hagnaður. Sá sparnaður verkalauna, sem jafnaðarlega leiðir af myndun samsteypu, kemur þó löngum fram í óþarfaeyðslu á einhverju sviði, einkum, ef samsteypan nær einveldi á þeirri tegund fram- kvæmda, sem hún hefir með höndum. Afleiðingin verður þá hækkun framleiðslukostnaðarins, og jafnframt hverfur viðleitnin til hagfelldra starfshátta og aukins fram- taks. í takmörkun framleiðslukostnaðar, og ákvörðun launa, einkum þeirra starfsmanna, sem hæst eru settir, hættir samsteypan að gæta þeirrar varkárni, sem hún var knúin til, meðan hún barðist fyrir því að varðveita framleiðslumátt sinn í frjálsri samkeppni. Gallar fyrra skipulagsins fara þá smátt og smátt að sýna sig á ný og eta upp að fullu þann hagnað, sem upprunalega náðist við sameiningu hinna mörgu smáu fyrirtækja. Af því, sem nú er greint, hafa samvinnumenn ríka ástæðu til þess að líta samsteypurnar óhýru auga. Það er raunar oft sagt, að þær verði fyrir árásum aðallega af því, að þær hafi mikið fé til umráða og skili háum arði. Það þarf varla að taka fram í þessu sambandi, að traust- ur höfuðstóll er í sjálfu sér ekki árásarefni. Hinsvegar er fullkomlega réttmætt að átelja svokallaða ,,þynningu“2) höfuðstólsins, sem oft á sér stað í samsteypum og kemur fram í því, að hlutaframlög þeirra fyrirtækja, sem mynda samsteypuna, eru bókfærð alltof hátt. Það er heldur ekki x) Samsteypa er þýðing enska orðsins „tmst". þ ý ð. 2) þýðing enska orðsins „dilution". þ ý ð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.