Samvinnan - 01.03.1929, Page 86
80
SAMVINNAN
beinsdal, 25. marz 1909. Foreldrar: Guðbjörg Guð-
jónsdóttir og' Björn Bjömsson, Sauðárkróki.
13. Metúsalem Stefánsson, fæddur á Mýrum í Skriðdai,
15. oiktóber 1908. Foreldrar: Jónína Einarsdóttir og
Stefán Þórarinsson, Mýrum, iS.-Múl.
14. Ólafur Jónsson, fæddur á Kambi í Reykhólasveit, 3.
marz 1908. Albróðir nr. 24 í eldri deild. Kambi Barða-
strandarsýslu.
15. Ólafur Magnússon, fæddur á Víðinesi í Berunes-
hreppi, 15. jan. 1907. Foreldrar: Sigi'ún Gísladóttir
og Magnús Jónsson, Neskaupstað.
16. Sigurður Tómasson, fæddur að Miðhóli í Sléttuhlíð,
16. júlí 1910. Foreldrar: Ólöf Þorkelsdóttir og Tómas
Jónasson, kaupfélagsstjóri, Hofsós,Skagaf.
17. Sigurjón Hallvarðsson, fæddur í Skutulsey, 16. júlí
1905. Foreldrar: Sigríður Jónsdóttir og Hallvarður
Einvarðsson, Fáskrúðarbakka, Hnappadalssýslu.
18. Stefán Franklín Stefánsson, fæddur í Reykjavík, 23.
marz 1907. Foreldrar: Jensína Teitsdóttir og Stefán
Ingvarsson, Reykjavík.
19. Ægir Ólafsson, fæddur á Siglufirði, 10. marz 1912.
Foreldrar: Guðrún Baldvinsdóttir og Ólafur Sigurðs-
son, Siglufirði.
Kenndar vom þessar námsgreinar:
íslenzka (Þorkell Jóhannesson) 5 stundir á viku 1
hvorri deild.
Enska (Rannveig. Þorsteinsdóttir) 4 stundir á viku
í hvorri deild.
Þýzka (Kristinn Stefánsson, cand. theol.) 3 stundir
á viku í hvorri deild.
Sænska (Sveinbjöm Sigurjónsson, mag art.) 3 stund-
ir á viku í eldri deild.
Danska (Rannveig Þorsteinsdóttir) 3 stundir á viku
í vngri deild.
Bókfærsla (Eysteinn Jónsson) 5 stundir á viku í eldri
deild og 3 stundir í yngri deild.