Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 36

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 36
30 SAMVINNAN kennileg-u og hátíðlegu siðir, sem voru því samfara, að láta af hendi eignir sínar (t. d. afhending eigna (m a n c i- p a t i o) í rómverskum rétti). Einkennilegt er, að í fom- öld virðist það hafa verið venjulegra að gefa af eignum sínum en selja. Ef til vill hafa viðskiptin þróast fram af slíkum gjö.fum og endurgjöfum. í fyrstu mætti svo virðast sem viðskiptin hlyti að hafa verið undanfari verkaskiptingarinnar, af því að eng- inn hefði getað lagt stund á eina sérstaka atvinnugrein, án þess að fá þörfum sínum fullnægt með aðstoð annara manna. Þessu hélt Adam Smith fram. En sennilega er það ekki rétt. Verkaskiptingin hefir öllu heldur verið undan- fari viðskiptanna; hún gat hæglega átt sér stað án við- skipta, þar sem heimilið eða ættstofninn var sameignar- félag. En hins vegar er erfitt að hugsa sér viðskipti að nokkru ráði án verkaskiptingar,' þ. e. a. s., án þess að menn skipti að einhverju leyti með sér störfum við fram- leiðsluna1). Á fyrsta stigi iðnskipulagsins, heimilisiðnaðar- tímabilinu, koma viðskipti ekki til greina. Hvert heimili er þá sjálfstæð heild, sem hefir allt af sjálfu sér. Heim- ilismenn sjálfir og þrælar vinna allt, sem vinna þarf, og fylla allar þarfir heimilisins. Ef til vill fara fram stöku sinnum kaup á útlendri vöru, sem útlendir kaupmenn flytja með sér, svo að segja mætti, að millilandaverzlun, sé fyrsti vísir að viðskiptum manna í milli. Reyndar er það nafn full-viðamikið um svo fátíð og smávægileg við- skipti. 1 fyrstu hefir þetta verið af tilviljun og handahófi, en smátt og smátt orðið tímabundið, og þá koma upp markaðir á landamærum og í umhverfi víggirtra borga. Á gildistímunum eru viðskiptin orðin nauðsyn vegna verkaskiptingarinnar. Þá fara þau eingöngu fram innan a) Sjá nánar um þetta efni Entsteliung der Volks- wirtschaft eftir Biicher.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.