Samvinnan - 01.03.1929, Síða 22

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 22
16 SAMVINNAN ing í 01‘ðunum framboð og eftirspurn. Skiljanlegt er, að framboð eigi að tákna vörumagn hað, sem á markaðnum er (oft er vörumagnið þó ekkert nema ímyndun ein, t. q. getur ótti við uppskerubrest orðið til þess, að menn geri ráð fyrir minna vörumagni, en það reynist). En hvað er átt við með eftirspurn? Vörumagnið, sem spurt er eftir, er oftast algerlega óákveðið, því að það er undir verðinu komið. Eftirspurn myndi verða takmarkalaus, ef 1 kg. af smjöri kostaði aðeins 5 aura; aftur á móti yrði hún sama sem alls engin, ef það kostaði 100 kr. Hér lenda menn því í öngþveiti. Frjálslyndir hagfræðingar láta það liggja á milli hluta, að rannsaka nánar, hvort réttara sé, að framboð og eftirspurn ráði verði, eða þá að verðið ráði framboði og eftirspurn. Þeir láta sér nægja að skilgreina nánar samband og samverkanir þessara ólíku hugtaka. Hagfræð- ingar nútímans hafa einnig rannsakað þetta efni. I fyrstu staðhæfa menn þá algildu reglu, a ð h v e- nær sem verð hækkar, minnkar eftir- s p u r n. Því heldur áfram, unz komið er að ákveðnu verði, þar sem öll eftirspum hættir. Þetta lögmál má sýna mjög einfaldlega. Hugsum oss einhverja vöm. Síð- an drögum vér lárétta línu og skiftum henni í jafna hluta; punktana merkjum vér með tölum, 1, 2, 3, 4, 5 ... 10 o. s. frv. Tölurnar tákna hækkandi verð á markaðin- um t. d. í krónum. Með lóðréttri línu í vissri hæð, er síð- an táknað vörumagn það, kílógrömm, metrar eða lítrar, sem eftir er spurt, þegar verðið er króna. Með öðrum lóðréttum línum má síðan sýna vörumagnið, sem eftir er spurt, þegar verðið er 2, 3, 4, 5 ... 10 kr. o. s. frv. Lóð- réttu línurnar lækka smátt og smátt, þangað til þær verða að engu. Að síðustu eru efri endar lóðréttu línanna tengd- ir saman með boglínu, sem fer sífelt lækkandi, ef til vill í bugðum, en endar þó alltaf í einhverjum gefnum punkti í láréttu línunni. Þessi boglína sýnir mjög ljóslega, hvemig eftirspum og verð skiftast á og eru hvort öðru háð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.