Samvinnan - 01.03.1929, Side 82

Samvinnan - 01.03.1929, Side 82
76 S A M V I N N A N verið settur lítið smekklegur steinkögur efst á hliðar hins stýfða turns, sem lýtir bygginguna til muna. Myndir þær, sem hér eru birtar af Landakotskirkj- unni, sýna hvernig kirkjan átti að vera eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar. Þess má vænta, að hinn nýi, ötuli biskup í Landakoti, láti ekki smámuni eina verða til lengd- ar lýti á hinu mikla verki, sem hann hefir barist fyrir. Að þessu sinni leyfir rúmið ekki að telja nema fátt eitt og hið helzta, af ágætum Landakotskirkju, enda hefi eg í allítarlegri grein í Tímanum, árið 1927, skýrt meir frá Idrkjusmíð þessari. Verður hér aðeins drepið á þrjú at- riði. Hið fyrsta, að kirkjan er gotnesk, í hinum fagi’a, himingnæfandi oddbogastíl, sem af öllum stíltegundum er best fallinn til kirkjugerðar, enda má heita að tæplega sé til í allri Evrópu nokkur verulega fögur kirkja, nema í þeim stíl. í öðru lagi hefir Guðjóni Samúelssyni tekizt að leysa þá þrekraun, að gera steinsúlur þær, sem bera hvelfing- amar, úr steyptum steinum, á þann hátt, að súlumar fá það líf, léttleika og yndisþokka, sem talið var áður. að óhugsandi væri að fá í súlur, nema þær, sem höggnar eru í marmara eða aðrar steintegundir. í þriðja lagi em stuðningssúlurnar, við kirkjuvegg- ina, sem best sjást á myndunum milli glugga á hliðun- um, miklu fegurri en gerist í erlendum, gotneskum kirkj- um. 1 Landakoti eru þessar súlur nokkurskonar stuðla- bergsdrangai', líkt og Dverghamrar á Síðu. Einar Jónsson hefir fyrstur allra íslendinga flutt stuðlabergið inn í listaheiminn. En í Landakotskii'kju er þeirri stefnu haldið áfram. Má vænta þess, að íslenzkir söfnuðir notfæri sér á margan hátt við kirkjubyggingar framvegis þá miklu reynslu, sem fengizt hefir við byggingu Landakotskirkju. J. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.