Samvinnan - 01.03.1929, Page 90

Samvinnan - 01.03.1929, Page 90
84 S A M V I N N A N will quote your lowest price for the said goods, delivered free at our warehouse. Kindly send samples when quoting. Yours faithfully, Answer: — Acknowledge receipt of enquiry, say will quote in two or three day and mention advance in the price of leather. (1 fyrra bréfinu er efnið gefið og drættir til hins síðara). 2. Þýðing. Ferðamaður kom inn í veitingahús og bað um mið- degisverð. Það voru aðeins fáir við borðið og þessvegna setti hann töskuna sína á auðan stól við hliðina á sár. Þegar hann var búinn að borða, var honum fenginn reikn- ingurinn, sem honum virtist vera allt of hár, svo hann sagði: „Það getur ekki verið, að eg eigi að borga svona mikið“. — „Hafið þér gleymt, að taskan yðar hafði séi’- stakan stól við borðið? Þér verðið að borga fyrir hana líka“, svaraði veitingaþjónninn. „Fyrst svo er“, sagði ferðamaðurinn“, verð eg að borga reikninginn; en taskan skal fá sinn miðdegisverð“. Að svo mæltu opnaði hann töskuna og setti í hana allt, sem eftir var af mat á borð- inu, og fór leiðar sinnar, áður en þjónninn gat sagt orð. Allir viðstaddir hlógu að þessu bragði og sögðu, að þjón- inum væri rétt launuð frekja sín. III. Reikningur. 1. dæmi: Maður nokkur selur verðbréf, fyrir 75% af nafnverði þeirra og græðir 25% á sölunni. Hve mörg % af nafnverði bréfanna hefir hann sjálfur gefið fyrir þau? 2. dæmi: Finn innkaupsverð vöru, þegar áfallinn kostn. nemur lJ/9%af innkaupsverðinu, og varan er seld á 2600,00 kr. með 142/7% gróða. 3. dæmi: A og B eiga að grafa skurð í sameiningu, og er hann 125 m. langur. A grefur jafnt alla dagana, 6 m. á dag. B grefur fyrsta daginn 5V4 m., annan dag-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.