Samvinnan - 01.03.1929, Side 27

Samvinnan - 01.03.1929, Side 27
SAMVINNAN 21 heldur geyma þær til lakari ára. Svo gerði t. d. ríkið Sao Paulo í Brasilíu, þar sem mest er kaffiræktun. Áríð 1906 keypti það meira en 8 miljónir poka af kaffi til þess að koma í veg fyrir verðfall. Það kaffi kom ekki á markað- mn, en var geymt í von um verðhækkun. Samtímis var bönnuð öll nýrækt. Eins hefir gríska stjómin farið að til þess að hækka verð á rúsínum. Af því, sem nú hefir sagt verið, verður unnt að svara þeii’ri spurningu, hvort hagfeldara sé neytöndum og öll- um almenningi — frjáls samkeppni eða einkasala. Frjáls- iyndir hagfræðingar hafa, svo sem kunnugt er, haldið því fast fram, að dýrleika leiddi af einkasölu, en lágt verð væri samfara frjálsri samkeppni. Það, sem hér var sagt á undan, myndi koma illa heim við þessar skoðanir þeira. Svarið við spurningunni hggur þó ekki í augum uppi. Að vísu er það oftast svo, að af samkeppni leiðir lægsta verð, þ. e. a. s. það verð, sem nálgast framleiðslukostnað.. Seljöndum er áríðandi að koma út vörum sínum, og þess vegna keppast þeir um að ná sem flestum skiptavinum með því að bjóða hver annan niður, í þeirri von, að kaupandafjöldinn vegi upp á móti lækkun arðsins. — En þetta á þó ekki alltaf við. Vér höfum áður sýnt (Samv. 1928 bls. 127), að framleiðöndum eða seljöndum getur fjölgað svo um of, að af því leiði aukinn framleiðslukostn- aður, sem leiðir beint af sér verðhækkun. Hins vegar mun það einnig reynast svo yfirleitt, að eihkasala veldur hærra verði en samkeppni. Eins og sýnt var, heldur einkasalinn vörunni í því verði, sem veitir honum mestan hagnað. Hitt er ekki neitt höfuðatriði, að koma út sem mestu af vörunni. Honum getur jafnvel ver- ið ábati að því, að draga úr framleiðslunni. Þar fer ekki saman hagur hans og neytanda eða almennings. En vér höfum einnig sýnt, að það er fjarstæða, að neytandinn sé á valdi einkasalans, og að hann geti verðlagt vöru sína af handahófi. Hann er einmitt tilneyddur að fara eftir þörfum og kaupgetu neytanda. Hann getur ekki haldið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.