Samvinnan - 01.03.1929, Side 41

Samvinnan - 01.03.1929, Side 41
SAMVINNAN 35 Hvers vegna ætti eg að skipta, ef svo væri ekki ? Sá, sem eg skipti við, hugsar alveg á sömu leið. Báðir vilja fá meira en þeir láta — og það fá þeir líka í raun og veru. Engin mótsögn er í því fólgin, að við leggjum svo ólíkt mat á vörur okkar, því að nytsemi hvers hlutar fer eftir persónulegu mati og breytist eftir þörfum og þrá hvers manns. Vér munum nú ekki eyða fleiri orðum að deilunni um þetta atriði, heldur drepa á helztu kosti viðskiptanna: 1. Vegna viðskiptanna kemur margt að notum, sem annars væri ónotað. Hvað ætti England að gera við kol sín, Transvaal við gullið, Tunis við fosfatið, Brasilía við kaffið eða kína- börkinn, ef engin viðskipti ætti sér stað? Nú er það óhjá- kvæmlegt skilyrði fyrir nytsemi hlutar, að unnt sé að hagnýta sér hann. En til þess að hlutur komi að notum, verða viðskiptin að sjá fyrir því, að hann komist í hend- ur þeirra ,sem þuría á honum að halda. Verksmiðjueig- andinn verður að ná í kolin, jarðyrkjumaðurinn í áburð- inn, sjúklingurinn í kínínið. Hugsið yður, að öll viðskipti væri afnumin einn góðan veðurdag með alþjóðalögum og hvert land og hver maður yrði að búa að sínum eigin nyt- semdurn og gæti ekkert af hendi látið til annara. Hvílík fádæmi gagnlegra hluta myndi þá ónotaðir og grotna nið- ur, þar sem þeir væri komnir! Og ekki nóg með það, að margt yrði gagnslaust, ef engin viðskipti væri, ennþá meira myndi aldrei hafa til orðið. Viðskiptin auka því nytsemdir manna og eru oft orsök þess, að þær verða til. Viðskiptin eru lokaþáttur framleiðslustarfanna, — á undan fara ýmsir starfsþættir, uppfinningar, jarðyrkja, véliðnaður og flutningar. Á þann hátt verða vörumar til og nálgast það, stig af stigi, að komast í hendur þeirra, sem þurfa á þeim að halda. Breyting á lögum, tilfærsla, eigandaskipti, allt er þetta óhjákvæmilegt til þess að vörurnar komi að tilætluðum notum. Að vísu eru til sérstakar viðskiptaathafnir, sem ekki geta talizt til framleiðslustarfa, 3vo sem sala fasteigna, 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.