Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 92

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 92
86 S A M V I N N A N Taka skal til greina: 1. Kornvörubirgðir kr. 143.162,30. 2. Búðarvörubirgðir kr. 65.912,50. 3. Kolabirgðir kr. 98.829,32. 4. Við athugun útistandandi skulda kemur í ljós að telja má vafasamt um innheimtu á kr. 9.532,87 af þeim skuldum, sem færðar eru á skuldunautareikningi. Skuldir þessai’ yfirfærast því á reikn. yfir óvissar skuldir og jafnframt leggist í skuldtryggingasjóð kr. 5.000,00 fyrir áætluðu tapi á þeim. 5. Eign í verðbréfum kr. 9.200,00. 6. I fymingasjóð áhalda leggist 10% af upphaflegu verði þeirra. 7. a. Fyrirfram greidd laun kr. 679,00. b. Ógreitt brunabótagjald af vöram og áhöldum kr 330,00. 8. a. Forvextir af víxlum kr. 912,40. b. Forvextir af acceptum kr. 342,70. c. Vaxtamiðar af • veðdeildarbréfum kr. 36,00. 9. Leggist í fyrningarsjóð fasteigna 2% af upphaflegu verði þeirra. 10. a. Fyrirfram innkomin húsaleiga kr. 300,00. b. Útistandandi húsaleiga (ótilf.) kr. 3.500,00. c. Ógreiddir skattar o. fl. gjöld viðkomandi hús- eignum (ótilfærð) kr. 475,00. 11. Miðað við gengi enskrar myntar pr. 31/12. ætti mis- munur á reikn. yfir víxla í enskri mynt að vera kr. 2.487,12. Mismun þann, sem fram kemur af þessum ástæðum, skal taka til greina á gengismunareikningi. Fullgerið ofanritað reikningsyfirlit. — Gerið nauð- synlegar lokafærslur (ultimo) í dagbók, og takið þá til greina umfram það, sem af því leiðir, er þegar hefir verið gert í reikningsyfirlitinu —: 1. að mism. einkareiknings á að yfirfærast á Stofnfjár- reikning. 2. að mynda ber varasjóð með 2/3 hlutum af ágóða ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.