Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 92
86
S A M V I N N A N
Taka skal til greina:
1. Kornvörubirgðir kr. 143.162,30.
2. Búðarvörubirgðir kr. 65.912,50.
3. Kolabirgðir kr. 98.829,32.
4. Við athugun útistandandi skulda kemur í ljós að telja
má vafasamt um innheimtu á kr. 9.532,87 af þeim
skuldum, sem færðar eru á skuldunautareikningi.
Skuldir þessai’ yfirfærast því á reikn. yfir óvissar
skuldir og jafnframt leggist í skuldtryggingasjóð kr.
5.000,00 fyrir áætluðu tapi á þeim.
5. Eign í verðbréfum kr. 9.200,00.
6. I fymingasjóð áhalda leggist 10% af upphaflegu
verði þeirra.
7. a. Fyrirfram greidd laun kr. 679,00.
b. Ógreitt brunabótagjald af vöram og áhöldum kr
330,00.
8. a. Forvextir af víxlum kr. 912,40.
b. Forvextir af acceptum kr. 342,70.
c. Vaxtamiðar af • veðdeildarbréfum kr. 36,00.
9. Leggist í fyrningarsjóð fasteigna 2% af upphaflegu
verði þeirra.
10. a. Fyrirfram innkomin húsaleiga kr. 300,00.
b. Útistandandi húsaleiga (ótilf.) kr. 3.500,00.
c. Ógreiddir skattar o. fl. gjöld viðkomandi hús-
eignum (ótilfærð) kr. 475,00.
11. Miðað við gengi enskrar myntar pr. 31/12. ætti mis-
munur á reikn. yfir víxla í enskri mynt að vera kr.
2.487,12. Mismun þann, sem fram kemur af þessum
ástæðum, skal taka til greina á gengismunareikningi.
Fullgerið ofanritað reikningsyfirlit. — Gerið nauð-
synlegar lokafærslur (ultimo) í dagbók, og takið þá til
greina umfram það, sem af því leiðir, er þegar hefir
verið gert í reikningsyfirlitinu —:
1. að mism. einkareiknings á að yfirfærast á Stofnfjár-
reikning.
2. að mynda ber varasjóð með 2/3 hlutum af ágóða
ársins.